Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 64

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 64
Hannes Hjartarson á Herjótfsstöðum: „Yfir kaldan eyðisand" Ekki er mér kunnugt um, hvenær fyrst var farið að stunda sjóróðra í Mýrdal, en vitað er, að skipum var haldið úti í Reyn- ishverfi um eða eftir miðja 18. öld. Einnig var þá útræði við Dyrhólaey. Sr. Jón Steingrímsson getur þess í ævisögu sinni, að hann hafi keypt að og byggt upp sex skipsparta og bát, fyrir utan einn hálfan hlut, þegar hann þjónaði Reynisþingum og bjó á Hellum. Voru tveir af þeim fyrir utan ósinn (Dyrhólaós). Lærði sr. Jón formennsku í Reynishverfi og var formaður þar í fimm ár. Þetta útræði hélzt óslitið við, þar til það lagðist nið- ur á þessari öld. Vanalega fóru menn austan yfir Mýrdalssand í útver, þeir sem heimangengt áttu. Afli þeirra var oftast gott búsílag. Fyrir kom, að bændur skruppu vestur yfir Sandinn, þegar í róðrum stóð og útlit var gott, og fengu að fljóta með nokkra róðra. Fékkst þannig oft drjúg björg, þegar heppni var með, en stund- um var líka teflt í tvísýnu í þeim ferðum. Ber saga sú, sem hér fer á eftir, því vitni: Það var árið 1901, á pálmasunnudag, að tveir bændur úr Álftaveri, þeir Þorsteinn Bjarnason í austurbænum á Herjólfs- stöðum og Jón Sigurðsson í Skálmarbæ, tóku sig upp að heim- an og fóru vestur í Reynishverfi „að fá sér róður“ eins og sagt var í þann tíma. Veðri var þá svo háttað, að logn var og heið- ríkja en talsverður lausasnjór á jörðu. Þóttust þeir félagar sjá, 62 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.