Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 100

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 100
ekki einátta, gnægð Móðurinnar en ekki takmörkun Föðurins. Að sumu leyti má segja að kvenlegur ritháttur spretti af (kynferðis- legri) ánægju (á fr: jouissance), eða einsog Annette Kuhn orðar þetta: Að mati Cixous veldur kynferðisleg ánægja [jouissance] konunnar mikilli röskun á skipan [karl-/föðurveldisins] og „kventexti" - texti sem myndletrar þessa jouissance - er endurkoma hinnar kúguðu konu og færir til hina kúgandi formgerð fallógosentrismans með því að „fljúga í tungumálinu og láta það fljúga"^) með krafti, ærslum og því að brjóta bönnin. Og verk Cixous sjálfrar bjóða upp á rithátt (écriture) sem miðar að því að stilla upp margbreytileika á móti heildstæðni; mörgum merkingum á móti einni fastri merkingu; sundurlausum stíl á móti samstæðni [orðs og hugsunar]; opnun á rnóti lokun.11) í „Draumnum" sést þessi kvenlegi ritháttur kannski best í hinu stanslausa flæði innra og ytra, f því aö eitt er margt í senn, í þeirri kynferðislegu ánægju (sbr líka þrána) sem leysir upp og brýtur lögmál karlveldisins (ekki hvað síst mynd þess af þiggjandi konunni óvirku í örmum hins ofurvirka karlmanns), í því hvernig textinn kemur lesandanum stundum svo óþægilega á óvart að hann fer hjá sér (hann hryllir og jafnvel býður honum við, sbr síðar), og einnig í tilraun konunnar til að vera Móðir. Ekki má heldur gleyma því að sagan byrjar án upphafs og henni lýkur án endis. Felustaður draumsins minnir mjög á hugmyndir Helenear Cixous þegar hún tengir kvenlegan rithátt kynnautn og dulvitund: Kynvitund hennar er kosmísk, rétt einsog dulvitund hennar nær yfir allan heiminn. 1 2) Felustaðurinn er „inni i mér, og ég vissi varla hvar" (3 3), en einsog Luce Irigaray bendir á eru kynfæri konunnar ekki eitt heldur í minnsta lagi tvö, sem hún kallar varir, en líklegast þó allur likaminn með húð og hári.Þess vegna veit konan í 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.