Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 44

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 44
Svo mælist sjálfri hetjunni en að sjálfsögðu verður henni ekki að þessari ósk. Það kernur hins vegar ekki til greina fyrir Akkilles að flýja af hólmi og missa orðstírinn. Hann neyðist til að ganga á móti örlögum sínum og gerir það ekki með hægð heldur þjósti. Hann er staðráðinn í því að deyja ekki fyrr en hann hefur gert „Trójumenn fullsadda á orustunni." (II.:397) Það er líka ekki nóg með að hann sé bitur út í eigin örlög heldur harmar hann dauða vinar síns, Patróklusar, sem Hektor hefur drepið. í rauninni er hann bitur út í þá staðreynd "að engi maður, þegar hann eitt sinn er fæddur, megi forðast skapadægur sitt, hvort sem hann er huglaus eða hraustmenni," eins og Hektor orðar það við eiginkonu sína. (II.: 129) Þessi biturð skýrir að einhverju leyti grimmdina sem minnst var á hér að framan. Þegar Lýkáon Príamson biður hann griða svarar Akkilles: Hví berst þú svo illa af? Deyja mátti Patróklus, og var hann þó rniklu meiri maður, en þú. Sér þú ekki, hve fríður eg em sýnurn og rnikill á velli. Eg er af ágætum föður korninn, og rnóðir mín, sem ól mig, var gyðja. Þó er mér einnig dauðinn vís og hin máttuga skapanorn,... (Il.:418) Eitt af því sem veldur erfiðleikum í rómantískri túlkun á Hómerskviðum er sá veruleiki sem þær lýsa. Ólíkt raunsæislegum veruleika íslendingasagnanna getur allt gerst innan veruleika kviðanna; atburðarásin berst frá himnum til heljar, gyðjur, skrímsli, tröll og draugar leika stór hlutverk í Odysseifskviöu en í Ilíonskviöu lifna dauðir menn við, fljót reiðast og hross koma með gáfulegar athugasemdir. í þessu sambandi skiptir þó rnestu að goðmögnin eru virkir þátttakendur hjá Hómer þannig að eiginleikar og framkoma rnanna er að drjúgum hluta komin undir duttlungum þeirra. nSumum veitir guð hreysti í hernaði; öðrum leggur hinn víðskyggni Seifur í brjóst gott vit," segir Polýdamant við Hektor eitt sinn (Il.:267) og þetta viðhorf endurspeglast í orðumþess síðarnefndasem áður varvitnað til: "við skulumbráðum fá að vita, hvorum okkar Ólympsguð vill veita sigurinn." (Il.:440) Á vígvellinum blása guðirnir mönnum hugrekki í brjóst eða skjóta þeim skelk í bringu. Mennirnir firra sig líka ábyrgð þegar þeim 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.