Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 70

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 70
ljós myrkur rikidæmi ^ íátækt gifting/ást ^ einstæðingsskapur T T „ljós" = myrkur L/^\\ Ijós = „myrkur" freista gæfunnar sitja heima fórnfýsi/óvirkni frekja/virkni Forlagatrú er eitt af því sem ævintýrin og ástarsögurnar eiga sameiginlegt; þessi ótrúlega heppni sem leysir öll vandamál: Kotungssonurinn hittir álfkonu sem gefur honum hulinshjálm til að komast framhjá gæslumönnunum; það kemur í ljós að lokum að riddaraiegi, fátæki maðurinn sem hefðarstúlkan elskaði er týndur sonur auðugs herragarðseiganda þannig að þau eru af sömu stétt og geta því giftst. Allt er gott ef endirinn er góður Hugmyndafræði ástarsagna er mjög einföld og nær því sú sama hvort sem sagan er ensk frá aldamótum eða íslensk nútímasaga. Einveran er slæm og ekki þolandi nema unnið sé myrkrana á milli eins og Jóhanna í Allir eru ógiftir í verinu gerði. Að vera einstæð, sjálfstæð og ánægð með hlutskipti sitt er nokkuð sem kvenpersóna í ástarsögu veit ekki hvað er. Ef þær eru einar þá eru þær í örvæntingarfullri leit að maka eða afdankaðar, þurrar piparkerling með hnút í hnakkanum, hornspangargleraugu og bitrar útí lífið. Öll vandamál, félagsleg jafnt sem persónuleg, hverfa þegar skötuhjúin segja já fyrir framan prestinn. Ástin ein dugir ekki til að leysa vandann, eykur hann frekar, lausnin liggur í hjóna- bandinu. Peningar eru yfirleitt rót illskunnar; vondu karlarnir og konurnar eru tilbúin að gera hvað sem er fyrir peninga og peningaleysi (félagsleg staða) er hindrun á leiðinni í hjónaband, t.d. hjá Maríu og John. Peningar eða skortur á þeim leiðir oft til hræðslu um útskúfun sem fær fólk til vafasamra athafna. En vandamálin leysast því þeim er refsað sem eru of gráðugir í 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.