Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 50

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 50
Þróun siðferðis Héraðframan hefurverið litiðásiðferðishugmyndirHómersi:víða út frá þeim tveimur sjónarhornum sem Vilhjálmur Árnason nefnir í grein sinni sem þau algengustu þegar íslendingasögurnar eru annars vegar. Komið hefur á daginn að þessi sjónarhorn bjóða heim gerólíkum túlkunum; annars vegar þeirri að kviðurnar lýsi hetjulegu vali þar sem sómatilfinningin ræður en hins vegar þeirri túlkun að kviðurnar boði mönnum að vera guðræknir, sýna hófstillingu og elska friðinn öðru fremur. í báðum tilvikum eru þó fleiri niðurstöður líklegar enda rétt að vekja athygli á því að hér hafa ekki verið lögð til grundvallar fyrirfram ákveðin hugmyndakerfi, ólíkt því þegar menn þykjast greina heiðnar eða kristnar heimsskoðanir að baki íslendingasögunum. Ein meginandmæli Vilhjáls við þessurn tveimur túlkunarleiðum beinast einmitt gegn því að nota slíkar heimsskoðanir til þess að greina siðferði sagnanna; hann telur að hvorug þeirra taki á raunverulegu viðfangsefni rannsókna sem þessara en það sé að kornast að niðurstöðum um mannlegt siðferði almennt og yfirleitt. Hér á eftir mun ég leita eftir slíkum niðurstöðum á þeim grunni sem Vilhjálmur byggir en jafnframt styðjast við ýmislegt það sem þegar hefur kornið fram. í grein sinni segir Vilhjálmur rneðal annars: „Það er einkenni sígildra bókmenntaverka, eins og íslendingasögur eru, að þau höfða til mannlegs hlutskiptis og reynslu á öllum tímum og eru því óþrjótandi uppspretta hverrar kynslóðar til þess að öðlast betri skilning á sjálfri sér og aðstæðum sínum." (V.Á.:28) Hann leggur áherslu á að greina það siðferði sem sögurnar lýsa í ljósi þeirrar samfélagsgerðar sem er vettvangur hugmynda þeirra og athafna. Hann gagnrýnir rómantíska viðhorfið á þeirri forsendu að það slíti einstaklinginn úr samhengi viö þann siðferðilega veruleika, það samfélag, sem siðleg breytni hans þiggi merkingu sína af. Lög, venjur og hefðir hafa ætíð mótast löngu áður en einstaklingurinn vex úr grasi en þessir hlutir eru sá rammi sem seturbreytni hansskorður. í umfjölluninnium rómantíska viðhorfið hér að framan kom berlega í Ijós að hið hetjulega val er hetjunum einhvers konar nauðung. Meira að segja galgopi eins og París neyðist til að hætta lífinu fyrir sæmdina. Það er því forvitnilegt 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.