Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 27

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 27
upp hurðinni inn í herbergi Gússa opnaðist honum sýn inn í stórt eyra sem úr lak gulur eyrnamergur. „Gússi Almar!" öskraöi hann upp í eyrað. MAf hverju ertu ekki í sjoppunni?! Þér er ekki borgað fyrir að hangsa fyrir framan sjónvarpið eða sofa!" Innan úr herberginu barst veik rödd, uJa, ég veit það ekki." „Allt þitt líf hefurðu ekki gert annað en að vinna og sofa og liggja í aumingjaskap þess á milli. Guð veit að ég gef skít í hvað þú gerir utan vinnutímans, en á meðan þú ert á launum hjá mér þá vinnurðu þegar þér er sagt!" uJa, ég veit það ekki." uAf hverju ertu annars meö svona stórt eyra?" „Thja." „Er hausinn á þér líka svona stór? Ertu orðinn að vansköpuðu, vangefnu fríki sem fólk borgar of fjár til að fá að sjá?" uJa, kannski." Samúel potaði með vísifingri i hausinn sem gaf eftir eins og gúmmí. „Hva, ertu orðinn eins og blaðra? Hvernig gerðist þetta? Hvaða ógurlega sjúkdómi ertu haldinn, frændi?" uJa, ég veit það ekki." uÞú ert heimskur, sonur sæll. Ég verð snöggvast að hringja á einhvern lækni til að sjúkdómsgreina þig." Sanniel tók upp símtólið. uÞá veit ég hvernig ég get auglýst þig. Sérðu þetta ekki alveg fyrir þér, kallinn rninn? Við sláum upp sirkustjaldi í Laugardalnum, leigjum eitthvert fyndið fólk eins og Ladda, Sigga Sigurjóns og Eddu til að bakka þig upp. Höfum klukkutíma prógram með þeirn, til að gera áhorfendur eftirvæntingarfulla og svo f lokanúmerinu kemur þú fram: Dömur mínar og herrar! Má ég kynna manninn sem þið hafið öll beðið eftir. Hinn mikla Gússa..." Læknirinn U...gashaus!" hrópaði læknirinn eftir að hafa tekið sýni úr höfði Gússa og efnagreint það. „Hólí Lenín! Höfuð piltsins er fullt af gasi! Enginn vafi á því! Ég hef aldrei séð annað eins á mínum langa starfsferli." Læknirinn var með blettaskalla, dökkt hökuskegg, klæddur einkennisbúningi öreiga og með slavneska andlitsdrætti. „Þessi maður gæti hæglega orðið að þjóðfélagsvandamáli. Hann er 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.