Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 95

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 95
lausu lofti gripnar né helber ímyndun því umhverfið á þar sinn þátt í. Fyrir draumsýnina uppsker konan fyrirlitningu fólksins og höfnun Mmeðeiganda" síns, þ.e. barnsfaðirinn, karlinn, yfir- gefur hana. Alein, hötuð og svívirt, veglaus í útlegð vill hún Mallt til vinna að fólkið fyrirgæfi mér"(40) það (lað ég skyldi vera til" og það l(að ég skyldi í óleyfi eiga dýrlegasta draum í veröldinni."(39) Hún skilur nú að þessi draumsýn hennar um barnið er syndsamleg og að hún þarf að velja á milli barnsins - göfgunarinnar - og samfélagsins, sem felur í sér algera höfnun á henni sjálfri. Þetta einfalda málfar úr daglegu tali hinna undirokuðu er karnivalísk orðræða sem gefur orðunum viðari skírskotun og dregur sjálft tungumálið og menninguna til ábyrgðar á kúguninni og úrkastskenndinni. Það er þó í sjálfum draumnum - sem vel að merkja er líka veruleiki innan sögunnar - sem úrkastið og barátta konunnar til að finna sér sjálfsmynd, barátta hennar fyrir sjálfstæðri tilveru, birtist hvað skýrast. Þegar konan er í þann mund að næra barnið birtist framandleg vera, eins konar marsbúi í grænum hjúp, sem hún gerir umsvifaiaust að guði, jafnvel þótt hann sé bara smápeyi. Auðmýkt gagnvart þessum guði krefst þess að konan fórni bæði barninu og sjálfri sér. Hún er þannig á milli tveggja elda, að samsama sig við guð eða við barnið, og því harðar sem hún streitist á móti, því sterkar upplifir hún hið ómögulega innra með sér sem er sjálf tilvera hennar, eða einsog Julia Kristeva segir: Ef það er satt að úrkastið sárbæni sjálfsvitundina samtímis þvi sem það mylur hana, þá skilur maður að það verður sterkast í reynslunni þegar sjálfsvitundin finnur það ómögu- lega innra eftir aö hafa árangurslaust reynt að samsama sig einhverju ytra, þegar hún finnur að vera þess er mynduð úr því ómögulega, að hún er ekkert annað en úrkast. Úrkast sjálfsins væri þá ýtrasta form þeirrar reynslu sjálfsvitund- arinnar þar sem ljóst verður að öll viðföng hennar byggjast einungis á þessum frummissi sem lagði grunn að veru hennar. Úrkast sjálfsins sýnir betur en nokkuð annað að allt úrkast er í rauninni viðurkenning á vöntuninni sem öll vera, merking, tungumál eða þrá byggjast á...En ef maður ímyndar sér (og 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Torfhildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.