Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 28

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 28
ekki eins og aðrir menn og fellur ekki inn í fjöldann. Hann væri vís til að taka fé fyrir að sýna sig alþýðunni og stuðla þannig að óréttlátri skiptingu auðsins." „Óréttlát skipting, niinn rass," sagði Samúel frændi og formælti sjálfum sér í hljóði. Hvernig hefði hann átt að vita í hvaða flokki læknirinn var? uGefðu krakkanum bara magnýl og þá jafnar hann sig." Læknirinn sendi Samúeli kalt augnaráð en stakk svo höfðinu inn um dyragættina. Hann sá aðeins þrútnar graftarbólur sem stóðu eins og eldfjöll upp úr fitugu höfuðleðrinu. „Heyrðu, vinur," sagði læknirinn strangur við stóra hausinn. 1(Þú ferð ekkert að safna auði. Það er óréttlátt að sumir séu efnaðir og aðrir blásnauðir. Þú vilt ekki hafa dauða fjölda lítilla barna á samviskunni, er það?" ((Ha?" sagði Gússi veiklulega. Læknirinn kom nú auga á andlit Gússa Almars Sveinssonar. Það gægðist út á milli höfuðbelgsins, smátt og friðsamlegt eins og lítil stytta af Jésú í miðri Sahara eyðimörk. Læknirinn var ekki seinn á sér að mistúlka afslappaða andlitsdrættina. 1(Formaðurinn hjálpi mér!" hrópaði hann upp yfir sig í æsingi þegar hann sá að andinn á bak við þessa ásjónu var ófær um að skerða hlut verkafólks. 1(Ég hef aldrei séð jafn ásátta ásjónu! Heyrðu, ertu ekki ásáttur?" Þegar Gússi svaraði ekki togaði læknirinn óþolinmóður í fitugt hár á hausnum til að ná athygli hans. (lHeyrðu, ertu ekki ásáttur?" (1Ööö, ég veit það ekki," svaraði Gússi lágt. (lHann er bara ásáttur!" gargaði læknirinn og hoppaði upp og niður eins og kengúra. (lÁsáttur! Það er bara engin veiki að vera gashaus. Strákurinn er hamingjusamur! Það sést á andlitinu! Hann er ásáttur! Ég verð að rannsaka piltinn svo að ég komist að því af hverju hann er ásáttur. Kannski geta þá allir orðið eins og hann! Allir ásáttir, allir jafnir og allir ánægðir með sitt hlutskipti!" Læknirinn greip hnefafylli af skinninu á höfði Gússa og reyndi gnístandi tönnum að toga hann út unt dyrnar, heirn í rannsóknarstofuna. En hörundið teygðist aðeins. (lSkrattinn er eins og gúmmí!" sagði læknirinn þrútinn í frarnan af áreynslu. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.