Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 81

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 81
í Bröndby. Þetta er doðrantur, uppá einar 400 síður, afar skemmti- legur. Snjallar persónulýsingar, mikil átök, bæði hjá einstaklingum við sjálfa sig og innbyrðis. 7) Hundrað ára einsemd eftir Gabriel Garcia Marquez. Eitt af stórvirkjum síðustu ára, kannski soldið Sjálfstætt fólk okkar tíma. 8) Waiting for Godot eftir Samuel Beckett. Kannski asnalegt að setja leikrit með en það nýtur sín jafn vel í bók og á sviði. Þetta er svona stórisannleikur sem þarna kemur fram, eitthvað sem aldrei breytist. Ég segi alltaf færri og færri orð sagði Sigfús Daðason einhverju sinni, það er kannski líka best, því þau hafa ekki alltaf þá merkingu sem best væri að þau hefðu. 9) Ljóðasafn Þorsteins frá Hamri. Set það svona afþví að ég get ekki gert upp á milli einstakra bóka hans. Hann er mitt uppáhalds ljóðskáld, meistari málsins og myndanna. Svo er það líka þessi tregi sem kemur svo oft fram, leitin að hinu liðna og samhengi nútímans við það liðna sem mér finnst gera bækur hans þannig að ég get alltaf leitað í þær. 10) Jealousy eftir Alain Robbe-Grillet. Halldór Guðmundsson, mag. art., sagði mér einhverntíma að þetta væri leiðinlegasta bók sem hann hefði lesið. Ég hélt fram því sama, þangað til ég uppgötvaði að ég hafði setið fjóra tíma og pælt í skugga sem kastaðist af súlu til þess að komast að því hvenær dagsins viðkomandi atriði átti að gerast. Eftir það líður mér alltaf eins og ég hafi komist í gegnum erfitt stærðfræðidæmi þegar ég hef lesið bókina þó ég verði að viðurkenna að ég nota hana ekki sem afþreyingu. Ástráður Eysteinsson: Ekki þori ég að fullyrða hverjar séu 10 helstu eftirlætisbækur mínar; slíkt val er síbreytilegt og ætíð háð áhrifum líðandi stundar. Einnig má spyrja hvort telja skuli með verk sem manni þykir vænt um af því þau höfðu einhvern tíma mikil áhrif og bera kannski einhverja ^ábyrgð" á því að maður tók að verja lífi sínu að svona miklu leyti í bóklestur og bókmenntarannsóknir. Og það allt eins þótt maður nenni vart að lesa þau í dag? Það er ekki einu sinni víst að maður vilji ljóstra slíkri væntumþykju upp. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.