Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 72

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 72
um það samfélag sem hann er uppruninn úr en vinur hans getur þó frætt okkur á því að hneyksli er það hryllilegasta sem komið getur fyrir í hans samfélagi og ekki óalgengt að sjálfsmorð hljótist af. Slúðrinu má venjast og að lokum virðist John sjá kosti þessa samfélags í gegnum gallana. Snjólaug er líka með svona dæmigert, lítið og einangrað samfélag sem virðist mjög raunverulegt. Vertíð í smáþorpi fyrir vestan þar sem unnið er myrkranna á milli og dottið í’ða þess á milli. Þar er kvenfólkið óvirkt: Situr og bíður eftir að þeim sé boðið á ball og að strákarnir dragi upp flösku því þeir sjá um vínið. Að alast upp í svona samfélagi skýrir það viðhorf Jonna að geta ekki gengið að eiga Jóhönnu sem á milljónir í fasteignum í Reykjvík og hlutabréf út um allar trissur. Þarna eru það karl- mennirnir sem taka stórar ákvarðanir og eiga fyrirtækin. Konurnar þurfa bæði að vinna í frystihúsinu og sjá um heimilið eins og Magga sem þarf að hugsa um fjögur systkini sín og faðirinn verður eitt í viðbót því hann hreyfir ekki hendinni við heimilisstörf- unum. Karlinn sem á frystihúsið hugsar ekki vel um starfsfólkið; situr á fínni skrifstofu þegar starfsfólkið hírist í kulda og raf- magnsleysi á verbúðinni. Það reynir enginn að breyta þessu, þannig að draga má þá ályktun að allir séu ánægðir með ríkjandi ástand. Saga Else-Marie Nohr gerist í yfirstéttarsamfélagi nútímans þar sem yfirstéttin er kaupsýslumenn og læknar en ekki lávarðar og lafðir. Fólkið hefur allt til alls, er með ráðskonur og á H... stórt hús, tvo bíla, seglbát, sumarhús, eyðibýli..."^). Ef þessu veldi er kippt undan fólki þá er rnjög trúlegt að það fari fyrir þeim eins og Tom; þau neyðist til að fara út í glæpastarfsemi til að fá peninga til að geta byrjað uppá nýtt. Ef karlmennirnir eiga fyrirtækin þá stjórna þeir þeirn sjálfir, sbr. pabbi Lónu, en ef konur eiga þau þá sjá lögfræðingar og forstjórar urn reksturinn. Lóna og Tom halda í ríkjandi norm; hún er heima með barnið og hann vinnur úti. Það er vissara að halda í hefðina því annars er voðinn vís, sem Lóna reyndi þegar hún var of lengi á balli og Tom rændi henni. Mismunurinn á samfélögunum og reglum þeirra sem kemur fram í þessu sögurn má tengja beint við þann tíma sem þær gerast á. Hamingjuleit gerist nokkrum árum eftir seinni heimstyrjöldina þegar það þótti í lagi að ungt fólk spásseraði saman og kysstist 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.