Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 98

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 98
Ég lokaði augunum og reyndi að mæla fram stutta bæn, en það varð aldrei nema krampakenndur ekki. - (48) Sjálft lokaorð sögunnar má skilja á að minnsta kosti þrjá vegu: a) sem ekka, einsog málfræðin krefst; b) sem bæn um að hætta þessum ofsóknum á hendur konunni; og c) sem dulvitaða vissu um höfnunina, um útskúfunina, um að vera ekki. Þannig brýst dulvitundin fram í sjálfum textanum og á plani hans, sem Julia Kristeva telur einmitt eitt helsta einkenni díalógs tungumálsins.8) Þrá í tungumálinu Þrá í tungumálinu er annað hugtak frá Juliu Kristevu. Orðið uþrá" notar hún hér ekki alveg í venjulegri merkingu, heldur í anda Lacans yfir nokkra þætti sálarlífsins sem ganga á skjön viö lögmál rökvísinnar/fallussins, þætti einsog kollvarpandi mátt ánægju (víns, kynlífs, söngva), hláturs og ljóðlistar. Þessir þættir eru því mjög skyldir dulvitundinni, hvatalífinu og vísvituðu niðurrifi; sem eiga sér skýringu í tóminu og eru ákveðin tilraun til að fylla það. Þráin er því nokkurs konar djúpgerð af þránni eftir samruna, viðurkenningu og lífsfyllingu á öðrum forsendum en ríkjandi samfélagsgerð (Vesturlanda) byggir á og viðurkennir. Þráin er dulvitundin, heimur móðurinnar, það sem bælt er, það sem Lacan segir að við séum af því við séum það ekki (þ.e. sjálfur skorturinn)^). Þannig má segja að með þránni þröngvi nýtt sjónarhorn sér undir og inn í varnarvegg rökvísinnar í textanum og spenni hann sundur til að mylja hann að lokurn, samanber til dæmis orðið Mekki" hér að framan. Þrá í tungumálinu lýsir sér því ýmist svo að merking textans brýtur í bág við fallósentríska rökvísi eða þá að þessi rökvísi er brotin upp undir yfirborði textans, í formgerð hans. Þrá í tungumálinu er því að vissu leyti mótmynd við rökvísan texta einsog sést vel hjá Ástu þegar söguhetjan í uDraumnum", konan, rifjar upp tilurð draumsins, getnað barnsins sem hún síðan drepur. Hér er konan ekki einasta virk heldur trúir hún því líka að í nautn hennar og virkni sé ekkert ljótt að finna. (Karlmaðurinn er hér einnig alveg óvirkur, viöfang.) Þráin birtist 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.