Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 87

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 87
sannanirnar komast víst seint á skýrslur úr þessu. Hún nefnilega hengir sig. Og ef við viljum vera nákvæm þá eru heimildir fyrir því að hún gangi fyrst um í glerbrotunum. Hundrað þrjátíuogsjö brotanna reynast roðin blóði auk þess sem fimmtíuogþrír blettir af ýmsum stærðum eru á gólfinu sjálfu. Slóðina má síðan rekja fram á teppalagðan ganginn þar sem hún fer dofnandi skref fyrir skref, sjö allt í allt, áður en komið er að kjallaratröppunum. Fimmtán tröppur niður og ennþá dauf slóð. Þá fjögurra metra og þrjátíu sentimetra langur gangur að vaskahússdyrunum. Snyrtilegt, fjórtán fermetra vaskahús með þvottavél og þurrk- ara. Við útvegginn stendur traust borð og yfir því tvískiptur skápur sem hún opnar. Fyrst hægra megin og rótar í ruslinu í hillunni. Síðan vinstra og finnur band. Grænt netagarn úr næloni, þriggja kornma fjörutíuogþriggja metra langt. Síðan lokar hún skápnum og gengur út ganginn sem hefur níutíu gráða horn við veggi og staðlaða lofthæð. Upp stigann aftur og lokar dyrunum. Fer þvínæst fram í forstofu, tveir sinnurn tveir komma fimm, lýkur upp útidyrunum. Hér er komið að vafaatriði sem fæst líklega aldrei á hreint. Semsé hvort hún hnýtir snærisendann fyrst við húninn að innan- verðu og síðan snöru á hinn endann eða hvort hún gengur fyrist frá snörunni og hnýtir síðan í handfangið. En hvað um það. Á þessu gefna andartaki býr hún þannig um að snærið liggur frá húninum forstofumegin, upp eftir hurðinni og yfir hana og svo niður eftir henni hinumegin og að endingu lykst lykkja um hálsinn. Svo gefur hún eftir í fótunum og lætur sig detta. Sennilega farin á fimm eða sex mínútum. Þvag sem samsvarar umþaðbil sextánhundruð og fimmtíu millilítrum ínærbuxum og steinþvegnum gallabuxum. Enginn saur. Líðan hennar, foreldra og fjórtán ára bróður er enn eftir atvikum. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.