Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 103

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 103
eftir dauða og algleymi þá neitar líkami hennar slíkri ósvinnu því hún hefur séð sjálfa sig, guð og djöfulinn vera hluta af sjálfri sér og hún getur aðeins skapað enn eitt flæðið, enn eina líkamlega hrynjandi, enn eitt líkamlegt viðbragð við sállíkam- legum þrengingum sínum: grát sem „varð aldrei nema krampa- kenndur ekki." (48) uég vissi varla hvar" Þessi nafnlausa kona sýnir þannig brostnar vonir, saga hennar sýnir hvernig vonirnar, þráin og draumurinn verða til og hvernig karlveldið mélar þau mélinu smærra. En sagan sýnir líka hvernig konan er smám saman hrakin út úr samfélaginu og sjálfri sér; hvernig konan veit varla hver staða hennar er í samfélaginu né hvar í henni sjálfri er að finna nokkuð sem kalla mætti hana sjálfa, hvar draumar hennar, vonir, þrár, ánægja eða vonbrigði er að finna. Þrátt fyrir þann eina fasta punkt í sögunni að draumurinn verði að engu þá er allt fljótandi, allt á iði, og „ég vissi varla hvar" neitt var. Athugasemdir: 1) Cixous, Helene: „Castration or Decapitation?" í tímaritinu Signs; Joumal oí Women in Culture and Society; 1981, vol. 7. no. 1; bls 53. 2) Mér þykir rétt að geta þess að grein mín er að stofni til ritgerð sem ég samdi í námskeiðinu „Konur og bókmenntir 1" sem Helga Kress kenndi í almennri bókmenntafræði við Háskóla íslands á vorönn 1986. Við endursamningu hennar hef ég notið leiðsagnar Helgu og kann ég henni kæra þökk fyrir. 3) Juliet Mitchell: formáli að Feminine Sexuality; Jacques Lacan and the école freudienne; ritstj. Juliet Mitchell og Jacqueline Rose, W.W.Norton, New York, London, 1985. 4) Jacques Lacan: The Four Fundamental Concepts of Psycho- analysis; Penguin, Middlesex, 1977, bls. 20 og 149. Fyrst gefið út á frönsku undir nafninu: Le Séminaire de Jacques 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.