Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 73

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 73
án þess að vera trúlofað en ef eitthvað meira gerðist þá var giftingin eina ráðið til að forðast mannorðshnekki og/eða útskúfun. í Allir eru ógiftir i verinu, sem gerist um 1970, þá skiptir það litlu sem engu máli hversu marga rúmfélaga fólkið hefur átt. Ekki verður séð að samfélagið refsi þessum efnum enda kemst engin persónanna nálægt þeim hættumörkum. Spilling unga fólksins hjá Snjólaugu verður óneitanlega mikil andstæða saklausra leikja skólastelpnanna hjá Cavling. Nohr verður einskonar millistig þar sem hvergi sjást samfélagslegar refsingar við þungun Lónu, sem er ógift og ólofuð, en sakleysið er í hávegum haft; Tom er fyrsti karlmaðurinn sem Lóna hrífst af og úr því verður hin eina sanna andlega ást sem lítið sem ekkert hefur með líkamann að gera. Ádeilu á samfélagið er varla hægt að finna í ástarsögum því þó svo að fólk sé upp á kant við samfélagið þá er það heppnin í einkalífinu sem leysir öll vandamál. Ástin fær þig til að sætta þig við lífið og tilveruna því hún er það sem máli skiptir en af því þú ert persóna í ástarsögu þá leiðir ástin og/eða heppnin það af sér að þú verður líka gjaldgeng í því samfélagi sem þú sækist eftir. Ástarsögur hafa verið vinsælt lestrarefni kvenna í marga áratugi og eru enn. Þær eru gefnar út og lesnar í ótrúlega stóru upplagi og vinsældirnar virðast ekki dvlna. Samt eru þær í raun allar eins, uppbyggingin sú sama og þær klifa allar á því sama. Margar af þeim dyggðum sem eru í ástarsögum eru mjög jákvæðar, t.d. heiðarleiki og löghlýðni, en þær dyggðir drukkna í væmninni og útópíunni. Lesandanum er tryggður góður endir; hann veit að þegar um ástarsögu er að ræða þá endar hún vel þó tvísýnt sé um það í hápunkti sögunnar. Mér finnst því sýnt að fólk lesi þessar bækur sökum sterkrar þarfar fyrir staðfestingu á ríkjandi gildum og normum, þó svo fæstir geri sér grein fyrir því. Það er því þörfin fyrir að varðveita ríkjandi ástand sem veldur öllum þessum ástar- sögulestri! 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.