Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 22

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 22
losna við úr frásögninni þar sem þær eru ómissandi fyrir hana. Þegar leikkonan Barbara Bel Geddes ákvað að hætta að leika í Dallas varð að fá aðra í hennar stað, því án ættföðurs eða móður til að sameina fjölskylduna, hvað var þá til að halda saman hinum andstæðuog stríðandi bræðrum J.R.og Bobby? Ogvið dauðaBobby, sem var nauðsynlegur vegna leiðinda leikarans á ímynd hins sykursæta bróður, sáum við greinilega hvernig hlutverk persónanna í frásögninni virkar. í vikunum rétt fyrir dauðann var nokkrum persónum gefið aukið vægi svo þær gætu keppt við J.R. Bobby hafði haft eiginleika hins góða og heiðarlega bróðurs en heilindi hans voru ögrun við sameiningu fjölskyldunnar þar sem hann hafði gifst inn í samkeppnisfjölskyldu. Allt í einu var þessum eiginleikum dreift á ýrnsar persónur, nýr Ewing-karl kemur til sögunnar, Ewing-kona giftist inn í sörnu samkeppnisfjölskylduna og Ray Crebbs er lyft upp og gerður að fullgildum Ewing með heiðarleika og góðmennskueiginleika Bobbys. Fjölskylduvandamálamyndir fjalla aðallega um ástarsambönd, hjónabönd, einingu fjölskyldunnar, átök innan fjölskyldunnar, sundrungu fjölskyldunnar sem venjulega verður vegna hnignunar sem kernur fram vegna utanaðkomandi áreitni eða vegnauvandamála nútímakonunnar". Sagan sem sögð er reynir sem mest að vera hversdagsleg. Hún inniheldur ekki flóknar þrautir eða yfirnátt- úrulega atburði, eins og bandaríska skopstælingin á sápu-óperum, Soap (Löður), þar sem ein aðalpersónan var flutt með fjarhrifum yfir í geimskip í rniðju fjölskyldurifrildi. Og fjölskyldu- vandamálamyndir takast ekki á við stjórnmál, vinnustaðaerjur eða þjóðfélagsvandamál nema þau snerti fjölskylduna beint. Bæði í Dallas og Dynasty eru einstakar fjölskyldur upphafnar sem fulltrúar allra fjölskyldna. Bæði Ewing og Carrington fjölskyldurnar eru upphafnar með gífurlegum auði en þrátt fyrir það snúast þættirnir um vandamál nútímafjölskyldunnar. Átök og vandamál koma fram vegna andstæðna í sögunum. Það er síðan hlutverk persónanna að taka á sig einn eða annan þátt and- stæðnanna. Andstæðurnar í fjölskylduvandamálaþáttum eru oftast uppreisn/íhaldssemi; lauslæti/trúmennska; góða móðirin/vonda móðirin; góði sonurinn/vondi sonurinn eða góða dóttirin/vonda dóttirin; yfirstétt/lágstétt; barátta urn arf eða erfðir. Þessi efni 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.