Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 107

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 107
Jón Karl Helgason: Ok 6.28 Frumburður Steinsstaða-hjónanna fæddist andvana og systkini hans voru öll gædd hæfileikum sem ollu toreldrum þeirra ekki einungis óbærilegri kvöl heldur stökustu vandræðum. Næstelsta dóttirin lék sér að því að lesa hugsanir og áður en hún áttaði sig fyllilega á þessari skyggnigáfu hafði föðurafi hennar fundist á grúfu í mórauðum bæjarlæknum. Þú steinþegir. Röddin var djúp en hann virtist hafa fullkomið vald á henni þótt hann væri ennþá örlitið móður og augun líkt og glóðu í rökkrinu. Þegar hann leit snöggt til baka úr dyra- gættinni og hneppti að sér jakkanum steig heitur andardráttur frá vitum hans út í birtuna sem umlék logndrííuna á bæjarhlaö- inu. Þaö varö aftur dimmt. Og kalt. Þetta skyldi veröa strákur. Drengur minn, þegar þú eldist og tekur viö búskapnum þá höldum viö veislu. Bjóðum allri sveitinni og þegar minnst varir látum viö okkur hverfa. Leggjum á bestu merarnar, drekkum okkur draugíulla og ríöum í tunglsljósinu út eyrarnar og suöur fjöruna. Þú og ég, drengur minn, bara þú og ég. Hann brosti. Hvernig get ég horfst í augu viö þetta ófædda barn? Hvernig horfist ég í augu við hann, hvernig afber ég atlotin, nærgætn- ina og þegar hann leggur eyra viö vömbina og spyr hvort litli kútur sé ekki sprækur. Hvort ég haldi hann veröi ekki stór og sterkur eins og pabbi sinn. Pabbi sinn! „Við ætlum aö giftast, pabbi. Hún á von á sér og þaö er ekki eftir neinu að bíöa. Ég er búinn aö tala viö prestinn og mömmu hennar og pabba. Þau vilja halda brúökaupiö á Borg en hún flytur hingaö til okkar strax aö því loknu. Getur þú ekki flutt niöur og eftirlátið okkur hjónaherbergiö? Það verður gott aö fá konu í húsiö aftur?" Hagræði mér í stólnum og lít yfir það sem ég er búinn að skrifa. Lampinn kastar sitjandi skugga á gólfið fyrir aftan mig þar sem vekjaraklukkan baðar út öngum sínum og telur tifið í sjálfri sér. Þú ert sofnuð og í svipinn sem ég þér draum en 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.