Torfhildur - 01.04.2007, Síða 17

Torfhildur - 01.04.2007, Síða 17
Frá Nietzsche til David Lynch Túlkun Toles er sannfærandi, því vissulega býr Lynch yfir hæfileika í að stefna saman því gervilega og því harmræna. Sam- slátturinn vekur frekar viðhrögð einlægni en kaldhæðni í áhorfanda, sem hlýtur að kallast kreþandi. Samtöl persóna (sem og umgjörðin öll) eru í teoríu svo yfirborðsleg og ýkt að maður vill þarlægja sig tilfinningalega sem áhorfandi. Á sama tíma eru þessar sömu aðstæður svo viðkvæmar, svo berskjaldaðar íýrir mögulegri (og líklegri) kald- hæðni manns, að maður er knúinn til að afvopnast sjálfur. Þetta er erfitt verkefni fyrir nútímamanninn: „[Maðurinn] þolir ekki lengur að hrífast og gefa sig á vald óvæntum áhrifum og skynjunum, heldur alhæfir og aflitar þessi áhrif og færir í kaldan hugtakabúning sem hann síðan spennir íyrir vagn lífs síns og athafna".16 En í kvik- myndumDavidLynch(ogleikprufu-senanersannfærandidæmi)ersú „þekking“ sem við teljum okkur búa yfir, og sem við beitum líkt og skildi gegn veruleikanum, slegin úr höndum okkar. Sú spurning vaknar hvort okkur sé hugsanlega á einhvern hátt létt: „Perhaps the skeptic is secretly pleased to have [his superior, scoffing pose] taken away, and to be suddenly at tbe mercy of a sincerity hatched at the very core of artifice“.17 Hér erum við aftur komin að hugmyndinni um að hið tilgerða (sviðsetta) framkalli tráma (sem krefst einlægni) áhorfandans; að hið sviðsetta hafi mögulega beinan aðgang að veru hins grímuklædda. Hugsanlega er það hér sem fagurfræði Lynch verður til. Skoðum síðustu senuna áður en Betty „vaknar“ sem Diane. Eftir leikprufuna fer Betty með „Ritu“ vinkonu sinni að leita að vísbendingum um hver hin síðarnefnda sé (en hún, eins og fram hefur komið, er minnislaus eftir dularfullt bílslys). Rita (sem virðist þar að auki vera eftirsótt af lögreglunni) man eftir nafninu Diane Selwyn, þær fletta hennni upp og fara heim til hennar, einungis til að mæta rotnandi líki umræddrar konu. Rita verður mjög hrædd, en sá grunur læðist að þeim (og áhorfandanum) að hún gæti verið morðinginn. Á meðan verður Betty, sem „á“ ekki að tengjast ráð- gátunni á beinan hátt, stöðugt órólegri, líkt og óhuggulegar „minningar“ séu farnar að lifna við. Líkt og persónan Anna í Old Times eftir Harold Pinter segir: „There are things I remember which 16 Nietzsclie, bls. 21. 17 Toles, bls. 11.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Torfhildur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.