Torfhildur - 01.04.2007, Side 24

Torfhildur - 01.04.2007, Side 24
Sölvi Úlfsson að komast að öllu með röklegri aðferð. Að í raun sé ekkert sem ekki megi höndla með vísindum. Að saga hlutarins og goðsaga hans skipti ekki máli. Það er mikilvægt að hafa það í huga að næringargildistaflan er á mjólkurfernunni lögum samkvæmt en ekki vegna þess að mjólkur- samsalan vildi hafa hana þar. Hún er tilraun löggjafans til að brjóta upp mýtuna sem fernan hylur mjólkina með. Hún reynir ekki bara að sýna okkur hvað leynist að baki fernunni heldur líka mjólkinni. Upplýsingarnar af næringargildistöflunni eru reyndar teknar saman í einni tölu sem birtist víðsvegar á mjólkurfernunni „1,5%“, sem mig grunar sé fitugildið. Þannig hefur gildi mjólkurinnar, það sem mjólkin er, verið dregið niður í staka einvíða tölu, j fítugildi mjólkurinnar. Þótt reynt sé að hafa upplýsingarnar í næringartöflunni eins vísindalegar og lokaðar fýrir túlkun og mögulegt er getur mýtan læðst í kringum hana eins og þjófur að | nóttu. Hún tekur allt konseptið sem form sitt og smættar niður í eina söluvænlega tölu, 1,5%. Opnaðu nú fernuna og heltu ögn af innihaldinu á gólfið. Mjólkin rennur út um allt, kannski skvettist hún líka. Til að nota mjólkina og njóta hennar þurfum við eitthvað form til að halda utan um hana. Glas kemur sér vel, fýlltu það af mjólk. Glasið er glært svo við skynjum fyrirbrigðið mjólk betur en þó svo sé setur það mjólkina í samhengi, rétt eins og fernan gerði áður. Jafhvel með „glærri“, hlutlægri aðferð er erfitt að sjá hlutina í sínu sanna ljósi. Það má þó ætla að slíkt gefi aðra og kannski skýrari mynd. Nú komum við aftur að vandamálinu með táknkerfi og heiminn. Því þótt dæmið hér að ofan dragi ýmislegt í ljós getur mýtan aldrei náð að vökvanum sjálfum. Eins og í ævintýrunum þurfum við fyrst að nefna hann, þá fæst vald yfir honum. En er það að nefna og flokka ekki einmitt það sem vísindaleg aðferð gengur út á? Jú, en hún þarf ekki að taka tillit til sögulegs samhengis fyrirbærisins sem hún nefnir. Og mýtan getur ekki nefnt, hún kemur bara til sögunnar eft- ir að fyrirbærinu hefur verið fundinn staður í táknkerfinu. Vísindi gefa mýtunni aðgang að heiminum þótt hún þurfi þeirra ekki við (það eru nefnilega til aðrar aðferðir til að nefna, t.d. skáldskapur). Táknkerfi verður vegur mýtnanna að heiminum en líka leið til að fela heiminn. I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Torfhildur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.