Torfhildur - 01.04.2007, Síða 46

Torfhildur - 01.04.2007, Síða 46
HaUur Þór Halldórsson | búin að losa ykkur við þá sem við gáfum ykkur?“ „Nei,“ segir hann, „reyndar ekki.“ Hann sötrar úr bollanum. | „Það er bara komið smá skarð í hana.“ Við setjumst niður og leggjum bollana á borðið. Hvorugur okkar hellir mjólk útí kaffið. „En hver er þá stóra fréttin?“ spyr ég og halla mér aftur í grænan sófann. „Andrea er ólétt,“ segir hann og það færist órætt bros yfir andlitið á honum. Það líða nokkrar sekúndur áður en ég veit nákvæmlega hvað ég á að segja. „Til hamingju,“ segi ég svo hikandi og brosi honum til samlætis. j „Frábært.“ „Takk,“ segir hann og sýpur kaffið í botn. Eitt andartak velti ég því fyrir mér af hverju hann situr hérna einn hjá mér í stofunni og segir mér jafn merkilega hluti. „Fögnum þessu,“ segi ég og klára úr bollanum mínum, rís á fætur og færi mig yfir að brúnum eikarskáp sem stendur við hlið plötuspilarans. Hann er fullur af glösum og vínflöskum. Ég opna skáphurðina og renni augunum yfir hálfkláraðar flöskur þangað til ég finn það sem ég leita að, lauma grænni lítersflösku með skrautlegum miða og skrúfuðum stáltappa aftan úr skápnum og fram í stofuljósið. Svo skenki ég eiturgrænum vökvanum í tvö viskíglös og hleyp inn í eldhús eftir vatnskönnunni. „Ég á enga klaka,“ segi ég þegar ég læt vatnið renna hægt saman við absintið svo pastelgrænt skýliðast út frá miðjunni og brýst í allar áttir, þangað til vínið er elcki lengur gegnsætt og eitrað. „Allt í lagi,“ segir hann og tekur við glasinu sem ég rétti honum. „Er þetta það sama og við drukkum á Ítalíu?“ „Já,“ svara ég sýp úr glasinu. Við þegjum á meðan Cantaloupe Island rennur í gegn og sötrum á absintinu. Það er beiskt anísbragð af því, enda gleymdi ég alveg sykrinum. Þegar lagið klárast strýkst nálin eftir kanti plötunnar og hoppar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Torfhildur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.