Torfhildur - 01.04.2007, Page 73

Torfhildur - 01.04.2007, Page 73
annarra krefst dýpri umhugsunar. Oft er það líka svo að tónlistar- menn nota myndbönd til að koma sjálfum sér og ímynd sinni á fram- færi því að í tónlistarheiminum þá eru það jú vinsældir sem selja og því er ólíkra leiða leitað til að fanga athygli áhorfenda og aðdáenda. Það kannast líklega allir við myndbönd þar sem líkami stjörnunnar er upphafinn og miklu púðri er eytt í að sýna fagurmótaðar línur og sól- brúnku. Önnur myndbönd miðla frekar stíl tiltekinnar stjörnu þannig að hárgreiðsla, húðflúr og fatnaður er í aðalhlutverki. Enn önnur sýna angurværar poppstjörnur, reiðar, ástfangnar, bitrar og áfram mætti telja og mynda ákveðna stemmningu í kringum lagið sem grípur áhorfanda og gefur ef til vill gleggri mynd af átrúnaðargoðinu um leið. Menningarlegt mikilvægi myndbands felst í því hvort og hvernig það fangar athygli áhorfanda, en mikilvægi sjónræns áreitis fer stöðugt vaxandi og er hluti menningarkima sem nefnist sjónmenning. í grein frá árinu 1995 fjallar Chris Jenks um sjón- j menningu sem hann telur tilheyra öllum þeim menningarlegu þáttum sem reiða sig á birtingarmynd sína í samfélaginu. Sjón- | rænt áreiti er að hans mati orðið að ráðandi þætti í alls kyns menningarframleiðslu og sjónmenning um leið nauðsynleg viðbót við menningu okkar sem er að stórum hluta byggð upp á henni. Ólík viðhorf til sjónmenningar stafa ekki síst af skoðanaskiptum um gildi myndar gagnvart texta. Þessum tveimur „heimum“ er oft stillt upp hlið við hlið til að útskýra greinarmun þeirra því yfirleitt er tekið mið af einkennum annars þegar hinn er útskýrður. í mörgum tilfellum má greina tilhneigingu til ákveðinnar mismununar eða hreinlega vanþekkingar á mikilvægi sjónmenningar á rneðan hún hefur blómstrað innan tónlistarbransans og þá sérstaklega í ljósi tónlistarmyndbanda og ímyndasköpunar. Björk hefur fengist við margvísleg viðfangsefni í myndböndum sínum, þar á meðal margt af því sem talið hefur verið upp hér að framan. Það sem er hinsvegar athyglisvert við tónlistarmyndbönd hennar er að þau eru umfram allt hluti stærri heildar. Ljóð, lag og mynd mynda heildstætt verk þar sem ólíkir þættir vinna saman og bæta hvern annan upp. Myndböndin þjóna því ekki hlutverki myndskreytingar texta heldur eru þau frekar merkingarauki hans. Viðfangsefnin eru fjölbreytt en Björk sjálf gengur eins og rauður þráður í gegnum flest myndböndin. Þau birta þannig öll ímynd hennar og um leið líkama en miðla um leið ólílcum tilfinningum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Torfhildur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.