Torfhildur - 01.04.2007, Blaðsíða 87

Torfhildur - 01.04.2007, Blaðsíða 87
Um tvíhljóðun é >je í íslensku að munur hljóðanna hafi aðeins legið í lengdinni. Hann féllst ekki á skýringu Jóhannesar á ríminu é : æ vegna þess að ef æ hefði getað rímað við ie með stuttum síðari hluta þá hefði æ allt eins átt að geta rímað við stutt e en það gerist ekki nema í fáum tilvikum þar sem um afstöðustyttingu sé að ræða. Reyndar er erfitt að skilja af hveiju Björn telur skoðun Jóhannesar fela í | sér að slíkt rím hefði átt að vera mögulegt. Jóhannes sagði þvert á móti að samanlögð lengd fyrri og seinni hluta ie, eða nánar tiltekið tvíhljóðseðlið, hefði gert ie kleift að ríma við æ. Það á auðvitað ekki við gamlct stutta e. Björn var einnig ósammála túlkun nafna síns, Björns M. Ólsen og Jóhannesar á bréfi Brynjólfs. Hann taldi biskup einungis hafa meint aðje-framburðurinn hefði komið upp á Norðurlandi og breiðst þaðan út um landið, en að öðru leyti væru orð Brynjólfs ekki nógu skýr til að af þeim mætti draga þá ályktun að um miðja 17. öld hefði tíðkast fleiri en einn framhurður á é. Björn áleit hins vegar, eins og Jóhannes og Björn M., að fyrri hluti tvíhljóðaðs é hefði seinna breyst úr hálfsérhljóði í önghljóð. 4. Iíejiirj bi'eystjráfbi'nísletiskinn tínia? I Á síðari tímum virðast málfræðingar almennt vera þeirrar skoðunar að é hafi fyrst um sinn verið tvíhljóð. Hreinn Benediktsson segir „the diphthongal movement in e: [e'] was reversed, yielding [ie], which has regularly developed to the Modern Icelandic cluster je“23. j Samkvæmt Stefáni Karlssyni hefur é fengið „framburðinn íe (síðar je),“24 og Kristján Árnason segir að é hafi líklega „verið borið fram sem [ie], en seinna [hafi orðið] úrþessu hljóðasamandi [js]“25. Hreinn, Stefán og Kristján vísa allir í skrif Björns K. og Jóhannesar um þetta atriði en við þau er ýmislegt að athuga. Báðir gera ráð fyrir því að j hafi verið hálfsérhljóð í forníslensku en hafi síðan breyst í önghljóð. Björn taldi þessa breytingu hafa orðið á 13. 1 23 Hreinn Benediktsson, J959: 63. 24 Stefán Karlsson, Tungan, Stafkrókar. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar, 2000. Bls. 24. 25 Kristján Árnason, íslensk tunga v Hljóð. Handbók um hljóðfræði og hljóðkerfis- fræði. (Meðhöf.: .lörgen Pind). Reykjavík: Almennabókafélagið, 2005. Bls 260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Torfhildur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.