Torfhildur - 01.04.2007, Síða 92

Torfhildur - 01.04.2007, Síða 92
Aðalsteinn Hákonarson | (kvæði Einars Gilssonar, dróttkvætt, um Guðmund biskup Arason 138), sér : skæra (Maríudrápa 148) Gabriél: mæla (sama kvæði 258). Eitt þeirra (albættari : stéttar) má skýra með afstöðustyttingu. í tveimur tilvikum er æ á eftir g og k sem voru framgómmælt í þessari stöðu. Það gæti hafa aukið líkindi við é (/e). Þá getur ritun erlenda nafnsins Gabiáél39 tæplega talist traust heimild. Björn segir einnig að dæmi um rím æ : é rnegi finna í kvæðum þeirra Halls Ogmundssonar og Jóns Arasonar. Hallur Ögmundsson er í hópi fyrstu skálda sem sömdu eftir nýju hljóðlögmáli.40 Þegar þess fór að gæta hlýtur æ í máli þeirra sem ekki höfðu tvíhljóðað það í [ai] að hafa fallið nánast saman við gamla stutta e-ið og því | ætti þetta rím ekki að koma á óvart. Jón Arason er almennt talinn hafa fylgt gamla hljóðlögmálinu en hins vegar er óljóst hvaða dæmi um rím é : æ hjá honum Björn á við því hann nefnir þau ekki. Það er vissulega eitt slíkt dæmi í Ljómum (4. erindi): lénis : væni, en alls [ óvíst er að þær séu eftir Jón Arason. Kvæðið er taiið samið á síðari hluta 15. aldar eða á íýrri hluta þeirrar 16.,41 þannig að hér getur verið um að ræða áhrif hljóðdvalarbreytingarinnar. Auk þess eru nokkur dæmi í Ljómum um ófullkomið rím: sinn : mín (22. erindi), skyld : skýld (23. erindi) og fleiri.42 Þá er tæplega hægt að fullyrða með vissu að Jón Arason hafi alveg fylgt gömlu hljóðlögmáli þegar óvissa ríkir um hvort telja megi ofangreint verk til höfundarverks hans. í nýlegri grein um breytingar á bragarháttum á 14. til 16. aldar tekur Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova) dæmi um lausavísu eignaðaJónisemekkifýlgirfornuhljóðlögmáli.43LoksnefnirJóhannes L.L. Jóhannsson eitt dæmi úr kveðskap eignuðum Lofti Guttorms- syni: klienast:vænast{ Háttatal. Loftsói). HannbjóáMöðruvöllumí Eyjafirði og dó árið 1432. Oresnikhélt því einmitt fram að tvíhljóðun æiiæ heföi verið bundin við Norðurland og Breiðafjörð og Loftur hefur alist upp á blómatíma þess framburðar. Dæmin tvö úr j Virgilesrímum verða ekki skýrð hér en þrátt fyrir það ætti nú að vera | ljóst að heimildir um rím é : æ eru alls ekki eins ótvíræðar og menn héldu. 39 Hjá Finni Jónssyni (Den Norks-islandske skjaldedigtning. Kabenhavn, 1967. BSs. S 468) stendur reyndar Gabriel. 40 Svavar Sigmundsson, ,Um hljóðdvö! í íslenzku", Fróðskaparrit 18.1970. Bls 320. 141 íslensk bókmenntasaga II: 301. 42 Jón. Helgason, 1936 :119-120. 43 Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova), „íslenskar lausavísur og bragfræðilegar breytingar á 14.-16. ðld“, Són 3. Reykjavík, 2005. Bis. 9-28:13.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Torfhildur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.