Torfhildur - 01.04.2007, Síða 95

Torfhildur - 01.04.2007, Síða 95
blindi, Síðskeggur og Hárbarður5. Víðar í bókmenntasögunni má finna blind skáld og er Demodókos í Ódysseifskviðu6 kannski fræg- astur, en hann getur, líkt og Óðinn, séð ýmislegt sem aðrir sjá ekki. Snorri segir frá tilurð mjaðarins dýra og er sú lýsing afar grótesk | og tengd einhvers konar hryllingi, t.d. því sem vellur úr líkamanum, svo sem hráka og blóði. Goðin og vanirnir hrækja í dall og skapa úr hrákanum mann sem kallast Kvasir. Síðar er Kvasir drepinn og blóðið látið renna úr honum í ílát til að brugga úr því áfengi. Þannig er mannát tengt þeim sem hljóta skáldskapargáfu, því þeir hafa fengið sopa af blóði Kvasis. Það er ekki einsdæmi að mannát komi fyl’ir í íslenskum fornbókmenntum, eða í heimsbókmennt- unum ef út í það er farið. Guðrún Gjúkadóttir matreiðir til dæmis syni sína og platar Atla til að borða þá í 35. erindi Atlakviðu7 og svo er Grýla gamla þekkt íyrir að leggja sér börn til munns. En blóð og hráki eru ekki einu fyrirbærin sem koma inn og út úr líkamanum. Óðinn drekkur skáldamjöðinn sjálfan til að geta flogið með hann í arnarham aftur til Ásgarðs og ælir honum svo aftur. Þar að auki minnist Snorri á að til að sleppa frá Suttungi, sem einnig breytti sér í fugl, dritaði hann hluta af miðinum og hann fá þeir sem teþast léleg skáld eða „skáldfifl“8. Þar er beinlínis gefið í skyn að sumir kunni að leggja sér hægðir Óðins til munns, sem er | afar óhugnanlegt og gróteskt. í Hávamálum er miklu minna um þessa grótesku. Þar stendur Óðinn ekki í þvi að drekka mjöðinn og spúa honum aftur heldur er aðeins sagt frá því þegar hann rænir honum og kemst undan með hjálp Gunnlaðar. Tilurð Kvasis er sprottin úr ófriði en sjálfur er hann friðar- | tákn, líkt og hvítar dúfur eða Jesús Kristur sjálfur (reyndar eiga þeir tveir fleira sameiginlegt, til dæmis að ferðast og deila með sér þeirri i náðargáfu sem guðlegt afl hefur gefið þeim og að deyja við þá iðju sína. Þeir eru báðir skapaðir af guði að hálfu leyti en annarri veru að hálfu (hjá Jesú er það María sem kemur á móti en hjá Kvasi eru það vanir) og eftir dauða beggja er blóð þeirra gjarnan drukkið á 5 Simek, Rudolf, Hvgtök og heiti í norrænni goðafræði, ritstj. Heimir Pálsson, þýð. Ingumi Ásdísardóttir (Reykj'aVík: Háskólaforlag Máis óg menningar, 1993) bls. 193. 6 Hómer, Ódysseifskviða, Svavar lirafn Svavarsson annaðist útgáfuna, þýð. Sveinbjörn Egilsson (Reykjavík: Bjartur, 2004) bis. 83. 7 Eddukvæði, bls. 280. 8 Snorra-Edda, bls. 92. I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Torfhildur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.