Torfhildur - 01.04.2007, Page 99

Torfhildur - 01.04.2007, Page 99
svo fagurt sem silki og svo mikið, að það tók ofan á belti. Iiöskuldur kallar á hana: „Far þú hingað tii mín, sagði hann. Hún gekk þegar til hans. Hann tók undir kverkina og kyssti hana, síðan gekk hún í braut. Þá ræddi Höskuldur til Iírúts. „ííversu líst þér á rney þessa? Þyldr þér eigi fögur vera? Hrútur þagði við. Höskuldur innti til annað sinn. Ilrútur svaraði þá: „Ærið fögur er mær sú, og munu rnargir þess gjalda, en hitt veit ég eigi, hvaðan þjófsaugu eru komin í ættir vorar.“2 Þetta er nrerkingarhlaðin sena. Faðirinn kallar og dóttirin hlýðir, hann tekur hana út úr hópi annarra stúlkna og hún gengur ein inn í sjónmál ekki bara karlanna tveggja, föðurins og föðurbróðurins, hins tvíeflda karlveldis, heldur einnig inn í sjónmál sögunnar sem horfir með þeim. í þessu sjónmáli hættir hún að vera barn og verður að konu. Hún er sögð mikil vexti og lögð er áhersla á hárið sem er einnig mikið, sítt og fagurt. Föðurbróðirinn Hrútur sér hana fyrst og fremst sem kynveru. Hann spáir fyrir henni og fellir um hana þann dóm að hún muni með fegurð sinni og kvenleika verða hættu- leg körlum. Með ummælunum um þjófsaugun sem ekki eru 1 ætt- inni gerir hann hana framandi og öðruvísi og útskúfar henni þannig á táknrænan hátt úr samfélaginu sem þeir bræður tilheyra og stjórna. í þessari senu segir Hallgerður ekki neitt, hún þegir og hlýðir. Faðirinn tekur undir kverk henni og kyssir hana. Þessi koss getur falið í sér allt í senn, eignarhald, þöklc fyrir hlýðnina, kveðju og svik, en um svik við sig brigslar Hallgerður föður sínum síðar. Þá bendir kossinn fram til löðrunganna þriggja sem þrír eiginmenn Hallgerðar eiga eftir að gefa henni, með banvænum afleiðingum fyrir þá alla. Fagurhár Eftir langan innskotskafla um kvennafar Hrúts í Noregi víkur 2 Brermu-Njáls saga. íslenzk fornvit XII. liinar Ólafur Sveinsson gaf út. Reykjavik: Ilið íslenzka fornritarelag, 1954. Bls. 6-7. Hér á eftir verður vísað til kaiila og bladsíoutals þessarar utgáfu með í sviga á eftir hverri tilvitnun í meginmáli. Stafsetning er færð til nútímaliorfs, sem og einnig orðmyndir eftir því sem ástæóa þykir til. I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Torfhildur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.