Torfhildur - 01.04.2007, Side 103

Torfhildur - 01.04.2007, Side 103
„Fá mér leppci tvo“ Og skal ég ráða, en eigi þú Þegar Hallgerður er gift í fyrsta sinn barnung er hún ekki spurð, og er það vegna þess að föður hennar „var hugur á að gifta hana“ (9:31). Hann vill sem sagt losna við hana og eina ástæðan sem sagan gefur upp er ofmetnaður hennar. Þegar hún fréttir að faðir hennar hefur fastnað hana án vilja hennar og vitundar þykist hún vargefin og segir við föður sinn: „Nú er ég að raun komin um það, er mig hefur lengið grunað, að þú mundir eigi unna mér svo mikið sem þú sagðir jafnari, er þér þótti eigi þess vert, að við mig væri um talað þetta mál; enda þykir mér ráð þetta ekki svo mikils háttar sem þér hétuð mér.“ (10:31) Hún telur sig sem sagt svikna. Hann segist hins vegar gefa lítið fyrir „ofmetnað“ hennar „og skal ég ráða, en eigi þú ef okkur skilur á“ (10:31). Hallgerður er góð að svarafyrir sig og er tungumálið hennar sterkasta hlið. Eins og oftar á hún síðasta orðið í slíkri sennu, og hún segir írónískt um leið og hún slítur samtalinu og gengur burt: „Mikill er metnaður yðar frænda [...] og er það eigi undarlegt, að ég hafi nokkurn.“ (10:31) Þetta er barátta kynjanna, dóttir gegn föður- j valdi. Metnaður þeirra gengur þó ekki í sömu átt, því að metnaður föðurins fyrir hönd Hallgerðar er að hennar mati enginn. Eftir þetta beinist hennar eigin metnaður að því að endurheimta æru sína með því að brjóta niður það vald sem metur hana svo lítils. Til þess notar hún líkama sinn og kvenleika og beitir fyrir sig körlum sem stráfalla í viðureigninni. ískautniður Það sem Hallgerður bregst við og gerir uppreisn gegn er valdaleysi og þöggun, það að vera gerð útlæg úr samfélaginu eða rekin út á jaðar þess. Eftir að hún hefur verið geíin burt úr föðurgarði á hún sér engan stað vísan heldur fylgir eiginmönnum sínum úr einu byggðalaginu í annað. ij Þriðji eiginmaður Hallgerðar er Gunnar á Hlíðarenda, „vaskastur“ (35:91) karlmaður landsins. Einnig hann veiðir Hallgerður í hár sitt og skartklæddan líkama þar sem hún gengur í sjónmál hans á alþingi, þar sem hann sjálfur og förunautar hans 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Torfhildur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.