Torfhildur - 01.04.2007, Side 106

Torfhildur - 01.04.2007, Side 106
Helga Kress bregður svo við að húsfreyjan Bergþóra rekur Hallgerði úr sæti sínu og skipar henni að „þoka“ fyrir annarri konu. Hallgerður grípur til þess kvenlega ráðs að neita, en með neitun geta konur haft | nokkurt vald. „Hvergi mun ég þoka, því að engin hornkerling vil ég | vera,“ (35:91) segir hún og neitar að láta skipa sér út á borðshornið. | En þetta dugir ekki og upp kemur valdabarátta milli kvenna sem varðar kvenlega sæmd. „Ég skal hér ráða“ (35:91) segir Bergþóra og Hallgerður neyðist til að þoka, en hyggur á hefndir. Eftir matinn þegar Bergþóra gengur með handlaugar að borðinu tekur Hallgerður í hönd hennar, virðir hana fyrir sér og segir: „Ekki er þó I kosta munur með ykkur Njáli. Þú hefur kartnögl á hveijum hngri, | en hann er skegglaus.“ (35:91) Kartneglur á konum eru í gamalli þjóðtrú taldar bera vott um mikla vergirni, jafnvel sjúklega,10 og með því að benda á þessi auðkenni þeirra hjóna, annars vegar skeggleysið og hins vegar kartneglurnar, brigslar Hallgerður þau bæði um ergi, en slíkt er samkvæmt siðfræði íslendingasagna ekki aðeins alvarleg heldur einnig refsiverð aðdróttun. Þegar orðið er notað um karla felur það í sér allt 1 senn kvenleika, getuleysi og samkynhneigð, en notað um konur felur það í sér ýkta kynhneigð, vergirni og brókarsótt.11 Bergþóra viðurkennir bæði skeggleysi og kartneglur en svarar á móti að ekki hah verið skegglaus Þoi'valdur bóndi Hallgerðar og hah hún þó ráðið honum bana. Hallgerður býst við stuðningi Gunnars og eggjar hann við karlmennsku hans. „Fyrir lítið kemur mér,“ segir hún, „að eiga þann mann er vaskastur er á íslandi, ef þú hefnir eigi þessa Gunnar.“ (35:91) Þarna reynir hún aðra tegund kvenlegrar orðræðu sem er að eggja, en eggjun kvenna í Islend- ingasögum varðar alltaf karlmennsku þess sem eggjaður er. | Þetta dugir ekki heldur og Gunnar bregst. Hann sprettur að vísu reiður upp, en reiðin beinist að Hallgerði. Hann segist ekki vera „eggjunarfifT (35:91) hennar og fer með hana burt úr boðinu með þeim orðum að hún skuli senna við heimamenn sína, „en eigi í annarra manna híbýlum“ (35:91), enda eigi hann Njáli marga sæmd að launa. Hallgerður er sem sagt ekki í húsum hæf. Niðurlæging hennar er mikil en þó ekki alger því að eftir situr skrípamyndin af kartnöglum Bergþóru og skeggleysi Njáls. I 10 Sjá C.C. Matthiesen, „Urn kartneglur." Magnús Már Lárusson þýddi. Skírnir 1965. j Bls. 127-129. 11 Sjá m.a. Folke Ström, Níð, ergi and Old Norse Moral Attitudes. London: The f Dorothea Coke Memorial Lecture in Northem Studies, 1972. 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Torfhildur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.