Torfhildur - 01.04.2007, Side 110

Torfhildur - 01.04.2007, Side 110
Helga Kress líann mælti til Hallgerðar: „Fá mér leppa tvo úr Iiári þínu, og snúið þið móðir mín saman til bogastrengs mér.“ „Liggur þér nokkuð við?“ segir hún. „Líf mitt liggur við,“ segir hann, „því að þeir munu mig aldrei fá sóttan, meðan ég kem boganum við.“ „Þá skal ég nú,“ segir hún, „muna þér kinnhestinn, og hirði ég aldrei, hvort þú verð þig lengur eða skemur.“ (77:189) \ Til þessa fræga atburðar er venjulega vísað sem Gunnar hafi beðið um „lokka“ eða jafnvel bara „lokk“ úr hinu fagra og mikla hári j Hallgerðar. Þannig segir t.a.m. í atriðisorðaskrá íslenskra fornrita, undir atriðisorðinu „Hallgerðr Höskuldsdóttir“ á blaðsíðu 496: „neitar Gunnari um lokkinn,“ og er vísað um það til blaðsíðu 189.18 Með þessu er atburðurinn rómantíseraður með mynd af fögru og flæðandi hári Hallgerðar í baksýn. En Gunnar biður ekki um lokka, hann biður um leppa. Leppur merkir drusla og er grótesk mynd af hári, notað um loðið og óhirðulegt hár, sbr. Loðinn leppur og Leppalúði,19 eða hár á dýrum.20 Þetta sýnir bæði hvaða augum Gunnar lítur hár konu sinnar eftir áratuga sennur í kulnuðu hjónabandinu og einnig umbreytingu hársins í úfið og nornalegt hár.21 Úr þessum leppum úr hári Hallgerðar eiga eiginkonan og móðirin að snúa bogastreng, sem sagt þvinga hárið og umbreyta í karllegt vopn. En ekki er nóg með 18 Þá eru lepparnir yíírleitt þýddir sem loklrar í erlendum þýðingum á sögunni. Sbr. t.a.m. „tvo locks of your hair“ í bæði Njals 's Saga. Magnús Magnússon og Hermann Pálsson þýddu. Harmondsworth: Pengnin Classics, 1960. Bls. 171; og Njals' Saga. Robert Cook þýddi. The Complete Sagas oflcelanders III. Reykjavík: Leifur Eiríksson, 1997. Bls. 89. 39 í orðabók Cleasby/Vigfússon eru nokkur dæmi um orðið „leppr“, m.a. úr Njáhi og er það þar þýtt með „a íock of hair“. Önnur dæmi eru augljóslega grótesk, svo sem leppur i tagSi eða Seppur „úr magaskeggi“, og er sú merking skilgreind sem „obsolete", þ.e. dóualeg. Þá er hér að finna nafhið Leppa-lúði, „a monster, the husband of the ogress Grýla“. Forníslenska orðið leppr er skv. Cleasby/Vigfússon skyit fornháþýska og fom- enska orðinu lump sem merkir „a rag, tatter", og leppa-klæði eru „sSashed c!othes“. Sjá Richard Cleasby og Gudbrand Vigrosson, An ledandic-English Dictionary. 2. útg. Oxford: Clarendon í’ress, 1957. Bls. 384. 20 Pión Gunnars minnir að breyttu breytanda á samskipti þeirra stráks og Búkollu í samnefndri þjóðsögu þegar strákurinn spyr Búkoilu ráða og hún öfugt við Hallgerði býður honurri hár úr hala sínum. „Taktu hár úr hala mínum,“ segir hún, „og Seggöu það á jörðina.“ Hárið umbreytist i vatn, eld og jörð, og verður barði strák og ku tií bjargar. Isienzkar þjóðsögur og ævintývi. Safnað hefur Jón Árnason. II. Árni Böðvarsson og Bjarnj VilSrjálmsson önnuðusí. útgáfuna. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1963. Bls. 446. Á þetta bendir einnig Jón Karí Helgason í upphafi kaflans um HalSgerði í Hetjan og höfunclurinn. Bls. 53. 21 Urn Haligerði sem norn, sjá grein mina „‘Óþarfar unnustur áttu’: Um sambaiid fjöi- kynngi, kvennafars og karlmennsku í Islendingasögum." Galdrar og samfélag á mið- öldum. Ritsti Torfi Tulinius. Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóia íslands, 2007. í prentun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Torfhildur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.