Mímir - 01.05.1980, Blaðsíða 3

Mímir - 01.05.1980, Blaðsíða 3
MIMIR BLAÐ FÉLAGS STÚDENT A í ÍSLENSKUM FRÆÐUM 28 19. árg. — 1. tbl. — maí — 1980 Ritstjórn Mímis: Hörður Sigurðarson (áb.) Ari Páll Kristinsson Ragna Steinarsdóttir Guðvarður Már Gunnlaugsson Porsteinn Þórhallsson Prenthúsið sf. FRÁ RITNEFND Efíir sex mánaða meðgöngutíma tók ritnefnd Mímis jóðsótt og ól afkvæmi það, er þér háttvirtir lesendur berjið nú augum. Níu mánuðir eru taldir hæfilegur meðgöngutími hjá mannskepnunni, svo það er ekki nema von að afkvæmið sé óburðugt. Engu að síður vonum vér í ritnefndinni, að 28. Mímir sé læsilegur og allir finni hjá sér hvöt til að lesa hann. Mímir stend- ur á föstum fótum í gamalli hefð og fannst oss engin ástæða að bylta miklu, þat eð íslenskunemar eru að vanda andríkir og fræðilegir. Síðasta blað var að mestu helgað bókmenntum en vér höfum reynt að auka fjölbreytnina og gera blaðið líflegra. I því skyni leituðum vér til skálda og fleiri lista- manna, en það er yðar lesendur góðir að dæma árangurinn. Vér þökkum greinahöfundum framlög þeirra, ljósmyndara og skáldum fyr- ir þeirra hlut, svo og starfsmönnum Prenthússins gott samstarf, þolinmæði og biðlund. 421183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.