Mímir - 01.05.1980, Síða 59
EIRÍKUR RÖGNVALDSSON, GÍSU SKÚLASON, HELGA JÓNSDÓTTIR,
JÓN EIRÍKSSON, JÓN B. HALLDÓRSSON:
ORÐ í TÍMA TÖLUÐ
(eSa sannleikurinn mun gera ySur frjálsa)
Það var skömmu fyrir jól, að nokkrum
íslenskunemum á 4. ári datt í hug að semja
stutta greinargerð um kennara sína og afrek
þeirra síðustu ár til birtingar í Mími. Því
er ekki að neita, að við erum óánægð með
maryt í íslenskukennslunni í Háskóla Islands.
Sú óánægja hefur Jengi verið að búa um sig
með okkur, en hefur hingað til ekki komið
13. Sigurður Nordal, Guðrún P. Helgadóttir og
Jón Jóhannesson: Sýnisbók íslenzkra bók-
mennta til miðrar átjándu aldar. Rvík 1953.
14. Halldór K. Laxness: Sjálfstætt fólk. Rvík 1961.
1 5. Porlákur Pórarinsson: Ljóðmæli. Rvík 1858.
16. Gísli Sigurðsson: Rætt við Hilmar Kristiáns-
son. Lesbók Morgunblaðsins. 3. nóv. 1979.
TILVÍSANIR:
1. 1 Ws. 158— -159. 17. 11 bls . 36.
2. 3 bls. 24. 18. 9 bls. 57—58.
3. 4 bls. 15 19. 9 bls. 59—60.
4. 5. 20. 10 bls . 91.
5. 6 bls. 341. 21. 9 bls. 281 oa 283
6. 6 bls. 352. 27. 9 bls. 281 og 283.
7. 7 bls. 186. 23. 9 bls. 795—296.
8. 7 bls. 187. 74. 8 bls. 46 og 48.
9. 7 bls. 186— -187. 75. 8 bls. 93.
10. 2. 26. 8 bls. 113.
11. 8 bls. 113. 27. 8 bls. 70—74.
17. 7 bls. 187. 78. 14 bls . 524.
13. 1< I bls . 62. 79. 15 bls . 225
14. i: 1 bls. , 36. 30. 15 bls. . 236—240.
15. 12 bls. 43. 31. 12 bls. 40.
16. i: 5 bls . 268 32. 16 bls . 6.
fram nema í nöldri á kaffistofunni. Okkur
þótti því mál til komið að veita henni útrás
opinberlega. Eins og vanalega varð þó lítið
úr stóru áformunum; og það endaði með því
að ekki vannst tími til að gera nema mál-
fræðiimmum smávægileg skil, en bókmennta-
menn fá gálgafrest til næsta blaðs.
Það sem helst bagar íslenskuna við H. í.
er mikill fiöldi fastra kennara. Þetta kann að
virðast mótsagnakennt; fastur kennari, sem
aðeins kennir 6 tíma á viku og þiggur laun
allt árið, ætti að hafa meiri tíma til undir-
búnings kennslu en stundakennari. Einnig
ætti honum að gefast tóm til rannsóknar-
starfa, fræðigrein sinni til framdráttar.
En málið er bara ekki þannig vaxið. Ef litið
er í hið merka rit ,,Ritaskrá háskólakennara“
rekst maður á margan manninn sem hefur
skrifað og birt talsvert þar til hann fékk
hægindastól og skrifborð á 4. hæðinni. Síð-
an et eins og þeir góðu menn halli sér aftur
á bak í stólnum, setji fæturna upp á skrif-
borðið og sitji í svinuðum stellinvum til sjö-
tugs. En látum það vera þótt þeir sleppi
rannsóknarstörfunum að mestu (þau eru
hvort eð er vfirleitt bess eðlis að þau koma
stúdentnm að litlu beinu gagni). Hitt er verra,
að undirbúningur kennslunnar verður útund-
an líka. Eða hver kannast ekki við að sjá
kennarann draga udd úr dússí sínu gulnaðar
stílabækur, sem líklega innihalda fyrirlestr-
57