Mímir - 01.05.1980, Page 37
þótt sú ending sé einnig algeng í kvk.-flokk-
unum, og endingin -ir er fremur ríkjandi í
kvk.-flokkunum.
Það virðast vera lík orð í B-lista sem vefj-
ast fyrir börnunum og í A-lista, þ. e. þau
sem hafa styttingu (t. d. sænn : sænar), eða
hljóðreglubeitingu (t. d. röl : ralir) við ft,-
myndun (og þá önnur en þau sem taka u-
hljóðvarpi), svo og ofannefnd hgk.orð sem
enda á -a.
TAFLA 4.
Listi yfir fjölda réttra beygingarendinga miðað við
aldur barnanna.
G Ch u '03 03 3 ,_o c -O < G >. -M -3 « G .-h c/) 13 6 E t/3
s * < '£s S M cn s
Barn 1 3.0 18 12 30 6
Barn 2 3.1 18 21 39 + 3
Barn 3 3.3 16 13 29 3
Barn 4 3.3 19 9 28 10
Barn 5 3.6 17 16 33 1
Barn 6 3.8 (10 1 11 9)
Barn 7 3.8 18 14 32 4
Barn 8 3.8 22 24 46 + 2
Barn 9 3.9 24 16 40 8
Barn 10 3.9 16 16 32 0
Barn 11 3.9 (12 3 15 9)
Barn 12 3.9 23 15 38 8
Barn 13 3.10 14 10 24 4
Barn 14 4.0 (13 2 15 11)
Barn 15 4.2 22 20 42 2
Barn 16 4.3 27 23 50 4
Barn 17 4.7 24 21 45 3
Barn 18 4.9 (16 7 23 9)
Barn 19 5.0 20 18 38 2
Barn 20 5.2 19 11 30 8
Barn 21 7.0 33 19 52 14
Barn 22 8.8 33 25 58 8
Meðalt. : réttra ft.m.: 21.3 15.4 37 4.4
ÚTSKÝRINGAR Á LÍNURITUM
Varðandi útreikning á meðaltali er skylt
að benda á að við höfum aðeins reiknað með-
altal 18 barna, en sleppt börnum nr. 11,
14 og 18 (svör þeirra eru í svigum á töflu
4 hér að framan). Er þetta gert þar sem þau
virðast hafa misskilið prófið, þau endurtaka
Il-U'RIÍ
Rétt ft. (orð)
~r--------------1---------------1----------------r
6 7 8 9
óeðlilega mikið af orðunum á myndalista B
miðað við myndalista A og hafa þar orðin
oftast óbreytt í ft. og því teljum við þau
ekki með sem marktæk. Barn 6 lauk ekki
prófinu (þ. e. átti eftir hluta af myndalista
B þegar það gafst upp) og því verða svör þess
barns ekki heldur talin marktæk og ekki
reiknuð með í meðaltali. Svör þessara barna
eru auðkennd sérstaklega á línuritum Ai og
Bi með krossum í stað punktanna sem gilda
fyrir börnin sem teljast marktæk. Marktæku
börnin 18 eru einnig þau einu sem reiknuð
eru með á línuritum A2 og B2.
Línurit Ai og Bi (Ai fyrir myndalista A
og Bi fyrir myndalista B) eru einungis yfirlit
yfir öll börnin og stendur einn punktur fyrir
hvert barn. Er sá punktur staðsettur eftir
aldri barnsins og hve margar réttar ft.-mynd-
ir það hefur, eins og fram kemur á merking-
um ásanna.
Línurit A2 og B2 (Ai fyrir myndalista A
og B2 fyrir myndalista B) sýnir línur sem
dregnar eru á milli punkta sem fengnir eru
út með því að reikna út meðaltal réttra ft,-
mynda hvers hálfs árs, t. d. allra barnanna á
35