Mímir - 01.05.1980, Blaðsíða 37

Mímir - 01.05.1980, Blaðsíða 37
þótt sú ending sé einnig algeng í kvk.-flokk- unum, og endingin -ir er fremur ríkjandi í kvk.-flokkunum. Það virðast vera lík orð í B-lista sem vefj- ast fyrir börnunum og í A-lista, þ. e. þau sem hafa styttingu (t. d. sænn : sænar), eða hljóðreglubeitingu (t. d. röl : ralir) við ft,- myndun (og þá önnur en þau sem taka u- hljóðvarpi), svo og ofannefnd hgk.orð sem enda á -a. TAFLA 4. Listi yfir fjölda réttra beygingarendinga miðað við aldur barnanna. G Ch u '03 03 3 ,_o c -O < G >. -M -3 « G .-h c/) 13 6 E t/3 s * < '£s S M cn s Barn 1 3.0 18 12 30 6 Barn 2 3.1 18 21 39 + 3 Barn 3 3.3 16 13 29 3 Barn 4 3.3 19 9 28 10 Barn 5 3.6 17 16 33 1 Barn 6 3.8 (10 1 11 9) Barn 7 3.8 18 14 32 4 Barn 8 3.8 22 24 46 + 2 Barn 9 3.9 24 16 40 8 Barn 10 3.9 16 16 32 0 Barn 11 3.9 (12 3 15 9) Barn 12 3.9 23 15 38 8 Barn 13 3.10 14 10 24 4 Barn 14 4.0 (13 2 15 11) Barn 15 4.2 22 20 42 2 Barn 16 4.3 27 23 50 4 Barn 17 4.7 24 21 45 3 Barn 18 4.9 (16 7 23 9) Barn 19 5.0 20 18 38 2 Barn 20 5.2 19 11 30 8 Barn 21 7.0 33 19 52 14 Barn 22 8.8 33 25 58 8 Meðalt. : réttra ft.m.: 21.3 15.4 37 4.4 ÚTSKÝRINGAR Á LÍNURITUM Varðandi útreikning á meðaltali er skylt að benda á að við höfum aðeins reiknað með- altal 18 barna, en sleppt börnum nr. 11, 14 og 18 (svör þeirra eru í svigum á töflu 4 hér að framan). Er þetta gert þar sem þau virðast hafa misskilið prófið, þau endurtaka Il-U'RIÍ Rétt ft. (orð) ~r--------------1---------------1----------------r 6 7 8 9 óeðlilega mikið af orðunum á myndalista B miðað við myndalista A og hafa þar orðin oftast óbreytt í ft. og því teljum við þau ekki með sem marktæk. Barn 6 lauk ekki prófinu (þ. e. átti eftir hluta af myndalista B þegar það gafst upp) og því verða svör þess barns ekki heldur talin marktæk og ekki reiknuð með í meðaltali. Svör þessara barna eru auðkennd sérstaklega á línuritum Ai og Bi með krossum í stað punktanna sem gilda fyrir börnin sem teljast marktæk. Marktæku börnin 18 eru einnig þau einu sem reiknuð eru með á línuritum A2 og B2. Línurit Ai og Bi (Ai fyrir myndalista A og Bi fyrir myndalista B) eru einungis yfirlit yfir öll börnin og stendur einn punktur fyrir hvert barn. Er sá punktur staðsettur eftir aldri barnsins og hve margar réttar ft.-mynd- ir það hefur, eins og fram kemur á merking- um ásanna. Línurit A2 og B2 (Ai fyrir myndalista A og B2 fyrir myndalista B) sýnir línur sem dregnar eru á milli punkta sem fengnir eru út með því að reikna út meðaltal réttra ft,- mynda hvers hálfs árs, t. d. allra barnanna á 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.