Mímir - 01.05.1980, Page 34

Mímir - 01.05.1980, Page 34
myndu e. t. v. vilja segja að nefnifallsending þarna sé I—r }, þ. e. { sæn + r } og síðan virki hljóðreglan: r ♦ n / V [ +þanið] n—; og síðan: n*d / [ +|^nið] ~n' Sama gild' ir ennfremur um / + r í sama umhverfi, t. d. teill). TAFLA 1. Listi yfir þau orð sem athuguð voru: Myndalisti A Myndalisti B (þekkt orð): (óþekkt, tilbúin orð): Sá galli er e. t. v. einnig á athuguninni að ekki var alltaf athugað að leita eftir hvort barnið þekkti et.-myndina í myhdalista A, en það gæti verið betra að hafa þá vitneskju, því að þar sem hún er fyrir hendi, kemur í ljós að börnin segja oftast orðið rangt í ft. þekki þau ekki et.-myndina. Slík tilfelli (þar sem et.-mynd er óþekkt) mætti þá líta á líkt og orðin sem prófuð eru í myndalista B. TAFLA 2. Myndalisti B. Listi yfir myndir sem eru viðurkenndar sem „réttar“ fleirtölumyndir. 1 hundur kk s 1 voggur kk s 1 voggar, voggir 2 rúrn hgk s 2 brala kvk v 2 brölur bralur* 3 maður kk s 3 darm hgk s 3 dörm 4 kjóll kk s 4 mogar kk s 4 mograr mogarar* 5 krakki kk V 5 sænn kk s 5 sænar, (sænir) sænnar* sænnir* 6 mús kvk s 6 röl kvk s 6 ralir rölir* 7 fótur kk s 7 vigna hgk v 7 vignu 8 sápa kvk v 8 teill kk s 8 teilar, (teilir) teillar* teillir* 9 blað hgk s 9 ne!i kk V 9 nelar 10 kona kvk v 10 þal hgk s 10 þöl 11 koddi kk V 11 frímun kvk s 11 frímanir, frímunir 12 kerti hgk s 12 (glas hgk s) 12 glös 13 fáni kk V 13 tominn kk s 13 tomnar, (tomnir) tominar* tominir 14 grís kk s 14 bíkur kk s 14 bíkar, bíkrar, bíkir bíkurar* 15 sög kvk s 15 gros kvk s 15 grosir, grosur, grosar ] 6 bók kvk s 16 gór hgk s 16 gór ]7 panna kvk v ] 7 þetir kk s 17 þetar1 18 hamar kk s 18 kraða kvk v 18 kröður kraður* 19 þvottavél kvk s 19 tessi kk V 19 tessar 20 evra hgk v 20 snra hgk v 20 soru 21. geit kvk s 21 frímandi kk V 21 frímendur, frímandar 22 ljón hgk s 22 gúsa kvk v 22 gúsur 25 gaffall kk s 23 buni hgk s 23 buni 24 sól kvk s 24 sútur kk s 24 sútar, sútrar súturar* 25 tjald hgk s 25 lún hgk s 25 lún 26 hnífur kk s 26 tór kk s 26 tórar, tórir 27 hurð kvk s 27 kíma kvk v 27 kímur 28 bekkur kk s 28 kas hgk s 28 kös 29 hvalur kk s 29 híf kvk s 29 hífar, hífur, hífir 30 skeið kvk s 30 tamur kk s 30 tamar, tamrar, tamir tamurar* 31 auga hgk v 31 gaf hgk s 31 göf 32 töng kvk s 32 bús kvk s 32 búsir, búsur, búsar 33 skór kk s 33 krandur kk s 33 krandar, krandrar, krandir krendir* 34 nál kvk s 34 vaga hgk v 34 vögu 35 selur kk s 35 darga kvk v 35 dörgur dargur* *) Útsk. hér að aftan. 32 ú sjá ath.s. hér að aftan

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.