Mímir - 01.05.1980, Síða 40

Mímir - 01.05.1980, Síða 40
tominn og þessi orð. í málkerfi fullorðinna eru greinilega fleiri möguleikar til ft.-mynd- unar með hljóðvarpi en er þá oftast tekið mið af öðrum svipuðum orðum sem hægt er að bera saman við. Að lokum má benda á að hjá sumum full- orðnu einstaklingunum gætir sérstakrar til- hneigingar við ft.-myndun, t. a. m. þar sem -ar er ríkjandi í villum (hjá nr. X) og þar sem -ir er mjög ríkjandi í villum (hjá nr. XI). V. BEYGINGARFLOKKARNIR Flokkun orðanna eftir beygingarendingu. Veik kk.orð, -ar ft. A B krakki neli koddi tessi fáni (frímandi) Sterk kk.orð, -ar ft. A hundur hnífur B voggur bíkur sútur tamur krandur kjóll sænn teill hamar gaffall mogar tominn bíkur sútur tamur þetir tór Veik kk.orð, -endur ft. B frímandi Óregluleg kk.orð. A fótur Veik kvk.orð, -ur ft. A B sápa brala kona kraða panna gúsa kíma darga Sterk kvk.orð, -ar ft. A B þvottavél gros skeið híf nál bús Sterk kvk.orð -ur ft. A B bók gros geit híf töng bús 38

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.