Mímir - 01.04.1986, Side 2

Mímir - 01.04.1986, Side 2
Vertu þú sjálfur... KENNDU ÖÐRUM HVERNIG ÞÚ VILT LATA KOMA FRAM VIÐ ÞIG Ný bók eftir höfund bókarinnar „Elskaðu sjálfan þig”. Þessi nýja bók __fjallar um að velja sjálfur. Hún byggir á þeirri meginforsendu að þú hafir rétt til að ákveða hvernig þú viljir lifa lífinu, svo framarlega að þú gangir ekki á rétt annarra. Þú getur fylgt eigin sannfæringu og stjórnað lífi þínu sjálfur í stað þess að hlaupa eftir dyntum annarra. Þú getur verið ábyrgur og frjáls. Þú getur staðið á þínu án yfirgangs eða sektarkenndar ¥ því þetta er þitt líf og þú einn getur lifað því. Dr. Wayne W. Dyer er víðkunnur bandarískur sálfræðingur og bækur hans hafa farið sem eldur í sinu um allan hinn vestræna heim. Bókin „Elskaðu sjálfan þig” vakti gífurlega athygli og er bók bókanria hjá mörgum þeim er lesið hafa. Auðveldaðu þér listina að lifa lífinu ög njóta þess. FRJÁLSASTIR ALLRA ERU ÞEIR SEM ÖÐLAST HAFA LNNRI RÓ OG FRIÐ BRÆÐRABORGARSTÍG 16 SIMI 2 85 55

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.