Mímir - 01.04.1986, Side 4

Mímir - 01.04.1986, Side 4
Frá ritnefnd Ágæti lesandi Þaö er alltaf álitamál fyrir hverja og af hverjum blaö einsog Mímir á aö vera skrifaö. Á blaöiö aö vera skrifaö af nemendum fyrir nemendur eöa af nem- endum fyrir almennari markaö; þ.e. alla þá sem áhuga hafa á íslenskum fræö- um en ekki undirstööu til aö lesa fræöi- legar greinar. Á þlaöiö aö vera skrifaö af fræöimönnum jafnt sem nemendum eöa jafnvel einvöröungu af fræöimönn- um? Allir eru þessir kostir álitlegir og þó aö Mímir sé blaö stúdenta í íslenskum fræöum er ekki þar meö sagt aö þaö þurfi aö vera skrifaö af þeim eöa fyrir þá einvöröungu. Annar möguleiki kem- ur vissulega vel til greina og getur jafnvel veriö heppilegri kostur í sumum tilfellum. Þær ritgeröir sem blaöinu ber- ast eru í flestum tilfellum alls ekki hugsaöar sem tímaritsgreinar og koma hver úr sínu námskeiöinu, af ólíkum stigum og meö ólíkum fræðilegum for- sendum. Þetta gerir blaöiö sundurlaust og ómarkvisst. Væri hinsvegar stefnan sú að taka fyrir ákveöiö efni (einskonar þema) í hverju blaöi og þær ritgeröir sem birt- ust innan þessa þema, væru skrifaöar sérstaklega fyrir blaðið væri hægt aö sníöa áöurnefnda annmarka af. í slíku þemahefti mætti hugsa sér aö eitt tölu- blaö væri skrifaö af lengra komnum fræöimönnum og önnur af stúdentum í ákveönu námskeiöi, þar sem gengiö væri útfrá því í upphafi aö 3—4 ritgerö- ir birtust sem þema blaösins. Þannig ykist heimilda- og notagildi blaösins aö mun. Það væri t.d. ákaflega vel þegiö aö fá ritgeröir á íslensku um stefnur og strauma í 20. aldar bókmenntafræði í einu hefti Mímis. Ákaflega lítiö er til aö fræöilegum greinum um bókmennta- fræöi á íslensku og væri Mímir kjörinn vettvangur fyrir slíkar greinar. Þær mundu ekki aöeins nýtast íslensku- nemum heldur og öllum íslenskum stúdentum viö Háskólann sem þurfa aö lesa bókmenntir. Svipaö mætti hugsa sér í málfræöi auk þess sem tengsl þessara tveggja greina eru mikil. Öll nútíma bókmenntafræöi byggist á mál- vísindum aö meira eöa minna leyti og heildarúttekt 20. aldar straumum í 4

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.