Mímir - 01.04.1986, Blaðsíða 31

Mímir - 01.04.1986, Blaðsíða 31
nafna lækkað bæði meðal karla og kvenna. Hlutfall einliða nafna hefur hins vegar hækkað, rneðal karla úr 22% 1910 í 37% 1921 — 50 og rneðal kvenna úr 7% 1910 í 19% 1921 — 50 (sbr. Þorsteinn Þorsteinsson 1964:181). Á síðustu árum hef'ur þessi þróun líklega enn sótt á því í dag eru eins og tveggja atkvæða nöfn mjög al- geng. Þannig er mjög vinsælt í dag að skíra börn tveimur nöfnum, tveggja atkvæða aðal- nafni og eins atkvæðis aukanafni t.d. Guðni Már, Anclri Freyr, Eva Dögg, Anna Björk o.s.frv. (sbr. töflu 12). 8. Lokaorð í þessari grein hefur verið fjallað um nöfn Islendinga á ýmsum tímum og breytingar á nafnavali. Mörgum fræðimönnum hefur orðið tíðrætt um hinn mikla fjölda ónefna sem þeir telja að flætt hafí yfir landið síðustu eina og hálfa öldina og stofni nafnavali landsmanna í voða (t.d. Hermann Pálsson 1960, Halldór Halldórsson 1960 o.fi.). Hér mun einkum vera átt við hin svokölluðu bastarðanöfn og þá einkum yngri gerð þeirra en þau náðu mestum viðgangi í manntalinu 1910. Þegar þess er gætt að þessi nöfn hafa alltaf verið hverfandi lítill hluti af nafngjöfum landsmanna er ljóst að það eru ekki þessi nöfn sem sett hafa mestan svip á nafnaval íslendinga. í gegnum þrjár síðustu aldirnar hafa það þvert á móti verið norræn nöfn og gömul tökuorð sem hafa lagað sig að málkerfinu, sem hafa notið mestra vinsælda. Á síðustu áratugum hafa goðfræðileg nöfn komist mjög í tísku og einnig hafa mörg forn nöfn ver- ið endurvakin. Það virðist því ekki vera ástæða til að ætla að ónefni muni bera hin fornu þjóðlegu nöfn ofurliði á næstunni. Fylgiskjöl Tíu algengustu nöfnin í skýrslunum 1703, 1855, 1910, 1921-50, 1960, 1976 og 1982 og íjöldi manna sem ber þau (hlutfallið er miðað við fjölda nafnbera sbr. Hagstofa fslands 1981:2+). Fylgiskjöl Fjöldi % 1703 Fjöldi % 1 Jón 5363 23,4 1 Guðrún 5410 19,7 2 Guðmundur 1039 4,5 2 Sigríður 1614 5,9 3 Bjarni 1029 4,5 3 Ingibjörg 1217 4,4 4 Sigurður 856 3,7 4 Margrét 1183 4,3 5 Ólafur 797 3,5 5 Helga 954 3,5 6 Magnús 713 3,1 6 Þuríður 764 2,8 7 Einar 693 3,0 7 Kristín 704 2,6 8 Þorsteinn 552 2,4 8 Valgerður 634 2,3 9 Þórður 506 2,2 9 Halldóra 551 2,0 10 Árni 481 2,1 10 Ólöf 519 1,9 52,4 1855 49,4 Fjöldi % Fjöldi % 1 Jón 4827 15,6 1 Guðrún 4363 12,9 2 Guðmundur 2135 6,9 2 Sigríður 2641 7,8 3 Sigurður 1553 5,0 3 Margrét 16,54 4,9 4 Magnús 1007 3,3 4 Kristín 1654 4,8 5 Ólafur 992 3,2 5 Ingibjörg 1539 4,6 6 Einar 878 2,8 6 Helga 1135 3,4 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.