Mímir - 01.04.1986, Page 55

Mímir - 01.04.1986, Page 55
Kristján Kristjánsson: úr leikhúsi sársaukans eitt ég heilsaöi af þvímér fannst ég þekkja hann en kannski þekkti ég hann ekki því hann svaraöi mér engu og þó kom hann mér kunnuglega fyrir sjónir ég leit á þann sem var í fylgd meö honum og ætlaöi aö spyrja hann þegar hann svaraöi fyrir förunaut sinn og sagöi aö hann væri draumur og um leiö hurfu þeir mér sjónum og ég vaknaði á þessum stað en stundum finnst mér sem ég hafi sofnaö á því andartaki og mig fariö aö dreyma aö ég væri í rúminu á gamla staðnum þú manst þar sem ég var áöur en ég var sendur hingaö vegna sársaukans

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.