Mímir - 01.04.1986, Qupperneq 81

Mímir - 01.04.1986, Qupperneq 81
1) Hvergi í ritum ÞV hef ég rekist á skilgrein- ingu á miðstofninum né heldur hefur mér tekist að setja fram slíka skilgreiningu. 2) ÞV þarf oftar en ekki að endurgera orð- myndir sem engin dæmi finnast um í heim- ildum um örnefnin og jafnvel þarf hann að endurgera fyrri liði sem engin dæmi eru til um í íslenskri málsögu. Vegna þessa þarf hann oft að gera ráð fyrir að örnefnin hafi orðið fyrir hinum ólíklegustu breytingum. 3) Mér hefur ekki tekist að koma auga á neina reglu í þeim breytingum sem ÞV telur að hafi gerst í miðstofnsörnefnunum. Innskot miðstofnsins í heild sinni er því hvorki hljóðbreyting, orðmyndun né alþýðuskýr- ing. Þær breytingar sem vissulega hafa gerst í sumum þessara örnefna og sjá má dæmi um í heimildum, má sennilega flokka undir alþýðu- skýringar, þ.e. að orðliðir sem eru orðnir tor- kennilegir eru gerðir kunnuglegri, án þess að þar þurfi nokkur miðstofn að koma við sögu. Þetta þyrfti auðvitað að athuga betur með sam- anburði við fleiri örnefni en þau fáu sem hér hafa verið til athugunar. Það er rétt að benda á að þótt ýmsar ör- nefnaskýringar ÞV hafi hér að framan verið taldar ótrúverðugar þá hefur ekki verið sýnt fram á að þær séu beinlínis rangar, heldur að þær hafi ekkert gildi sem rökstuðningur fyrir mistofninum. Niðurstöður mínar eru því í stuttu máli þær að „miðstofninn“ — eins og hann birtist í rit- um ÞV — eigi meira skylt við auðugt hugarflug en blákaldan veruleika. Heimildir Árni Magnússon og Páll Vídalín. 1913—43. Jaröabók 1 — 11. Hið íslenska fræðafjelag, Kaupmannahöfn. Ásgeir Blöndal Magnússon. 1981. Um sérhljóðabreytingar á undan samhljóðaklösum með /-i. Afmœliskveðja til HaUdórs Halldórssonar 13. júlí 1981. íslenska mál- fræðifélagið, Reykjavík. Björn K. Þórólfsson. 1925. Um islenskar orömyndir á 14. og 15.öld og breytingar þeirra úr fornmálinu. Fjelags- prentsmiðjan, Reykjavik. Christensen, Vibeke & John Kousgárd Sorensen. 1972. Stednavneforskning 1. Afgrænsning. Terminologi. Metode. Datering. Universitetsforlaget, Kobenhavn. Cleasby, Richard & Guðbrandur Vigfússon. 1874. An Ice- iandic-English Dictionary. Oxford. Eiríkur Rögnvaldsson. 1984. ísiensk málfreeði. Hljóðkerf- isfræði og beygingarfræði. Reykjavik. Fritzner, Johan. 1886—1972. Ordbog over Det gamle norske Sprog. I —IV. Den norske Forlagsforening, Kristiania / Universitetsforlaget, Oslo. Grimnir. Rit um nafnfræði. 1 —. 1980—. Ritstjóri Þórhall- ur Vilmundarson. Örnefnastofnun Þjóðminjasafns, Reykjavík. Guðvarður Már Gunnlaugsson. 1985. Nöfn hreppa og kaupstaða. Tilraun til flokkunar ásamt yfirliti yfir nöfn á öðrum stjórnarfarseiningum. Óprentuð próf- ritgerð. Háskóla íslands, Reykjavík. Guðrún Kvaran, Sigurður Jónsson og Svavar Sigmunds- son. í prentun. Personnamn i islándska gárdsnamn. Væntanl. í NORNA-Rapporler 29. Hreinn Benediktsson. 1962. Islandsk sprák. KLNM 7:486-93. íslenzk fornrit. I — . 1933 — . Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík. Kristján Árnason. 1980. Some processes in Icelandic con- nected speech. Even Hovdhaugen (ritstj.). The Nor- dic Languages and Modern Linguistics. Proceedings of the Fourth International Conference of Nordic and General Linguistics. Oslo. Noreen, Adolf. 1970. Altnordische Grammatik I. Altis- lándische und altnorwegische Grammatik. 5. útgáfa, óbreytt. Max Niemeyer Verlag, Túbingen. Svavar Sigmundsson. 1975. Hálfdanarheimtur. Afmœlisrit Björns Sigfússonar, bls. 245—250. Sögufélag, Reykjavík. Sveinbjörn Egilsson. 1966. Lexicon poeticum. Antiquæ linguæ septentrionalis. Ordbog over det norsk-is- landske skjaldesprog. 2. útgáfa. Kaupmannahöfn. de Vries, Jan. 1962. Altnordisches etymologisches Wörter- buch. 2. útgáfa. E.J. Brill, Leiden. Þórhallur Vilmundarson. 1969a. Kennd er við Hálfdan hurðin rauð. Afmœlisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969, bls. 431 —456. Heimskringla, Reykjavík. —. 1969b. Um sagnfrœði. Reykjavik. -. 1971 a. -stad. KLNM XV1:578 —584. —. 1971 b. Úr Lifrardal til Liverpool. Afmalisrit tii Stein- grímsJ. Þorsteinssonar, bls. 225—244. Reykjavík. —. 1975. Lúdent. Afmcelisrit Björns Sigfússonar, bls. 288 — 301. Sögufélag, Reykjavík. —. 1976. Af Sturlum og Stöðlum. Minjar og menntir. Af- mœlisrit helgað Kristjáni Eldjárn, bls. 533 — 564. Reykjavík. —. 1978. Hugarflug og veruleiki í íslenzkum örnefnum. Namn och Bvgd 66:100—109. Auk þess glósur, dreifiblöð o.fl. úr námskeiðinu. 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.