Mímir - 01.04.1986, Qupperneq 94

Mímir - 01.04.1986, Qupperneq 94
Til vara voru: Elín Bára Magnúsdóttir Aðalsteinn Eyþórsson María Kristín Jónsdóttir Vetrarstarfið hófst þegar í stað við að undir- þúa haustferðalagið. 10. nóvember var farið á Reykjanesið undir fararstjórn Arna Björnsson- ar, sem stóð sig vel eins og við var að búast. 55 Mímisliðar tóku þátt í þessari ferð. Almennir félagsfundir voru 4 á starfsári þess- arar stjórnar. Hinn fyrsti var haldinn 12. des- ember 1984, en þar var rætt um þróunarskýrsl- una svonefndu. Stjórnin bar fram tillögu um það sem henni fannst vanta í skýrsluna að því er Heimspekideild snerti. Tillagan var sam- þykkt og var hún síðan send til Stúdentaráðs. 21 nemi sótti fundinn. 19. desember var al- mennur félagsfundur haldinn til að ræða til- lögu Kristjáns Kristjánssonar um að gerð yrði könnun á gæðum og gildi námskeiða. Kosin var nefnd til að sjá um framkvæmd þessarar könnunar. Hana skipa: Kristján Kristjánsson Gunnar Þ. Haildórsson Sigríður Steinbjörnsdóttir Arnhildur Arnaldsdóttir Þriðji almenni félagsfundurinn var síðan hald- inn 13. febrúar 1985. Þar var rætt um hvort æskilegt væri að binda námið á 1. ári og fjölga kjarnanámskeiðum, væri íslenskan tekin til 90 eininga. Á þessum fundi var ekkert ákveðið, heldur var honum frestað uns línur skýrðust. Framhaldsfundur var síðan haldinn 27. febrúar 1985. Þar voru þessar tillögur báðar felldar. Um 40 nemendur mættu á þennan framhalds- fund. 1. desember 1984 var haldin „glaggargleði“ í kaffistofunni í Árnagarði. 40 manns mættu og undu sér vel við glöggina uns haldið var á al- mennan stúdentadansleik í Sigtúni. Jólarannsóknaræfing var haldin í Félags- stofnun stúdenta þann 20. desember 1984. Örn Ólafsson flutti erindið „Þú rauða lið, sem hófst á hæsta stig“. Þann dag kom símaskráin úr prentun og var henni dreift meðal Mímisliða á Æfingunni. Kraftakvöld var haldið 22. febrúar 1985 í kaffistofunni í Árnagarði. Þar kom í Ijós að kraftar Mímisliða voru engir og þeir 20 sem mættu skenrmtu hverjir öðrum. Þorrinn var liðinn þegar þorrablótið var haidið, sem konr ekki að sök, þar sem þorra- matur var ekki á borðum. 45 Mímisliðum var ekið frá Árnagarði í hús Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi. Heiðursgestur var Matthías Við- ar Sæmundsson. Skemmti fólk sér hið besta fram eftir nóttu. Laust eftir miðjan apríl var farið í Vorrann- sóknarleiðangur á Snæfellsnes undir röggsamri fararstjórn Sveins Skorra Höskuldssonar en heiðursgestur var Vésteinn Ólason. Úr þessari ferð minnast menn helst heimsóknar til alls- herjargoðans og þess, að ferðin var í lengra lagi. Þó sluppu allir heilir á húfi úr þessu ferðalagi. Síðast liðið haust ákvað stjórnin að halda kynningarfund í Stúdentakjallaranum fyrir 1. árs nema. 15 nýnemar mættu og var þeim kynnt starfsemi félagsins ásamt öðru nytsam- legu. 12. október var síðan farið í haustrannsókn- arleiðangur á Njáluslóðir. 45 ferðalangar tóku þátt í henni. Fararstjóri var Sverrir Tómasson sem stóð sig vel eins og hans er von og vísa, en heiðursgesturinn Svavar Sigmundsson forfall- aðist á síðustu stundu. Ferðin tókst hið besta, þó menn væru ekki alltaf á eitt sáttir. Þegar stjórn ársins 1984— 1985 lítur yfir lið- ið starfsár, er engin ástæða til að miklast yfir starfinu. Kraftar stjórnarinnar fóru mikið í skemmtanahald, en minna fór fyrir menningar- starfsemi og er það slæmt. En það þýðir ekki að gráta liðna tíð og að lokum óska ég Mími góðs gengis á ókomnum árum. Hulda Sigtryggsdóttir, ritari 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.