Mímir - 01.06.1997, Blaðsíða 22

Mímir - 01.06.1997, Blaðsíða 22
inni hans Bósa sem er ávallt með í ráðum. Þegar hið sanna kemur í ljós um fyrra lífemi drottningar roðnar hún af reiði og skammast sín fyrir gjörðir sínar. Bósi var glaðlátur og gjörði henni smáglingur; hún gerði honum og svo í móti. Um kveldið var þeim fylgt að sofa. En þegar að ljós var slokkið þá kom Bögu-Bósi þar sem bóndadóttir lá og lyfti klæði af henni. Hún spurði hvað þar væri en Bögu-Bósi sagði til sín. ‘Hvað viltu hingað?’ sagði hún. ‘Eg vil brynna fola mínum í vínkeldu þinni,’ sagði hann. ‘Mun það hægt vera, maður minn?’ sagði hún, ‘eigi er hann vanur þvílíkum brunnhúsum sem eg hefi.’ ‘Eg skal leiða hann að fram,’ sagði hann, ‘og hrinda honum á kaf ef hann vill eigi öðruvísu drekka.’ ‘Hvar er folinn þinn, hjartavinurinn minn?’ sagði hún. ‘A millum fóta mér, ástin mín,’ kvað hann, ‘og tak þú á honum og þó kyrrt því hann er mjög styggur.’ Hún tók nú um göndulinn á honum og strauk um og mælti: ‘Þetta er fimlegur foli og þó mjög rétthálsaður.’ ‘Ekki er vel komið fyrir hann höfðinu,’ sagði hann, ‘en hann kringir betur makkanum þá hann hefir drukkið.’ 'Sjá nú fyrir öllu; segir hún. ‘Ligg þú sem gleiðust,’ kvað hann, ‘og haf sem kyrrast.’ Hann brynnir nú folanum heldur ótæpilega svo að hann var ailur á kafi. Bóndadóttur varð mjög dátt við þetta svo að hún gat varla talað. [...] Þau skemmta sér nú sem þeim líkar og var bóndadóttir ýmist ofan á eða undir honum og sagðist hún aldri hafa riðið hæggengara fola en þessum?^ 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.