Mímir - 01.06.1997, Page 37
blasir næturauðnin við.
Drottinn, þá er döprum manni
dýrasta gjöfin sólskinið!
Nú er hafinn annar óður.
Angar lífsins Berurjóður.
Innra hjá mér æskugróður.
Oði mínum létt um spor.
Ég þakka af hjarta, guð minn góður,
gjafir þínar, sól og vor.
Hillir uppi öldufalda.
Austurleiðir vil ég halda.
Seztu, æskuvon til valda,
vorsins bláa himni lík.
Ég á öllum gott að gjalda,
gleði mín er djúp og rík.
Heimildir
Baldur Ragnarsson. 1983. Ljóðlist. Reykjavík.
Erlendur Jónsson. 1977. Islensk bókmenntasaga
1550-1950. Reykjavík.
Halldór Laxness. 1972. Af skáldum. Reykjavík.
Hannes Pétursson. 1957. Fjögur Ijóðskáld.
Reykjavík.
Heimir Pálsson. 1990. Straumar og stefnur í
íslenskum bókmenntum frá 1550.
Reykjavík.
Kristján Karlsson. 1986. Hús sem hreyfist. Sjö
Ijóðskáld. Reykjavík.
Kristinn E. Andrésson. 1949. íslenzkar
nútímabókmenntir 1918-1948. Reykjavík.
Orgland, Ivar. 1962. Stefánfrá Hvítadal.
Reykjavík.
Orgland, Ivar. 1990. Stefán frá Hvítadal og
Noregur. Reykjavík.
Óskar Halldórsson. 1977. Bragur og Ijóðstíll.
Reykjavík.
Stefán frá Hvítadal. 1945. Ljóðmæli. Reykjavík.
Stefán frá Hvítadal. 1970. Ljóðmæli. Reykjavík.
Tómas Guðmundsson. 1945. „Formáli". Stefán frá
Hvítadal: Ljóðmæli. Reykjavík.
Þórbergur Þórðarson. 1938. Islenzkur aðall.
Reykjavík.
Þórbergur Þórðarson. 1962.1 Unuhúsi.
Reykjavík.
35