Mímir - 01.06.1997, Síða 57
bls. 44
Séra Páll segir, að 1) takmörkin milli langur og lángur við
Steingrímsfjörð eða Kollafjörð. 2) í Prestbakkasókn segja
einstaka menn sagdi, gerdi, havdi, 3) Sumir - en þó færri -
segja kómu.
bls. 73 skírðagshelgarnar Vf.
Heimildir
Ámi Böðvarsson. 1951. „Þáttur um málfræðistörf
Eggerts Ólafssonar“, Skírnir 125:156-172.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1959. „Um
framburðinn rd, gd, fd“, Islensk tunga 1:9-25.
Bjöm Guðfinnsson. 1946. Mállýskur 1.
Isafoldarprentsmiðja. Reykjavík.
Björn K. Þórólfsson. 1950. „Nokkur orð um
íslenzkt skriftletur", Landsbókasafn
íslands. Árbók 1948-49. bls. 116-152.
Brevefra og til Rasmus Rask. 1941. Udgivet med
stptte af Rask-0rsted Fondet ved Louis
Hjelmslev. Fyrra bindi. Ejnar Munksgaards
Forlag. Köbenhavn.
Carpenter, William H. 1881. Grundriss der
neuislándischen Grammatik. Verlag von
Bemhard Schlicke. Leipzig.
Dahlstedt, Karl-Hampus. 1958. „íslensk
mállýskulandafræði. Nokkrar athugasemdir",
Skírnir 132:29-63.
Finnur Jónsson. 1908. Málfræði íslenskrar tángu
og helstu atriði sögu hennar í ágripi. Sigurður
Kristjánsson. Kaupmannahöfn.
Guðvarður Már Gunnlaugsson. 1987a. „íslenskar
mállýskurannsóknir. Yfirlit", Islenskt mál 9:
163-174.
______. 1987b. „Skrá um rit er varða íslenskar
mállýskur", íslenskt mál 9:175-186.
Halldór Ármann Sigurðsson. 1982. „Smásaga
vestan af fjördum", Islenskt mál 4:285-292.
Hreinn Benediktsson. 1961-1962. „Icelandic
Dialectology. Methods and Results",
Islensk tunga 3:72-113.
Hægstad, Marius. 1942. Nokre ord um
nyislandsken. Skrifter utgitt av Det Norske
Vitenskaps-Akademi i Oslo. II.
Kjartan Ottósson. 1983. „Vestfirska frá Bimi M.
Ólsen“, íslenskt mál 5:183-184.
Konráð Gíslason. 1836. „Þáttur umm stafsetníng
1“, Fjölnir 2:3-37.
Vasabækur Björns M. Ólsen. Geymdar með
Seðlasafni Orðabókar Háskólans að
Neshaga 16.
55
i