Mímir - 01.06.1997, Page 58
05.40.03 íslenskt mál að fornu
vor1997
Hér getur að líta vísu sem talin er frá ofanverðum tíunda áratug tuttugustu aldar og hefur verið eignuð Páli
Geir Bjamasyni, andfræðaskáldi, frá Mánatrtíð. Kvæðið er talin merk heimild um tírvæntingu manna,
þegar námsleiðinn herjar á.
FRŒÐATORREK
Þreyta sviptir þrótti, (Al)
þvaðr þetta ek glaðr sem. (Bl)
Lpstr rekr mik frá lestri, (Bl)
laus frá qIIu því rausi. (A3)
Gaman tekr við af gremju, (A3)
gagn, lítit at magni. (Bl)
Fæli mik goð frá falli, (A5)
fagrar hlýt tplur magrar. (A3)
Samantekt og skýring: Þreytan tekur á, og kraftur þverr, glaður yrki ég þetta þvaður. Lgstur (hér líkl. leti)
rekur mig frá lestrinum (hér líkl. meint nám), [hpfundur er] laus frá gllu því rausi (rausið er talið vera
gagnmerk fræði). Gaman tekur við af gremju (óþolinmæði við lærdóminn), en það er gagnlítið [við
námið]. Goð (guð) forði mér frá því að falla. Fagrar hlýt tglur (einkunnir) magrar (lágar). [Htífundi léttir
við að skríða í prófum.]
Hrynjandi og ris eru flokkuð eftir kerfi Kristjáns Árnasonar.
56