Mímir - 01.06.1997, Síða 64

Mímir - 01.06.1997, Síða 64
Það sem er kannski áhugaverðast að kanna og fylgjast náið með, er hvernig þessi unga tónlistar- grein, og þá einkum gengilsrappið mun þróast. Við vitum að dróttkvæður háttur var lengi í mótun frá því hann birtist fyrst hjá Braga gamla ca.850. Þar eru ekki komnar fram neinar fastmótaðar reglur um rím, skiptingu skot og aðalhendinga, líkt og síðar varð raunin. Sé miðað við útkomu fyrsta rappdisksins (Rappers Delight), þá er rappið innan við 20 ára gamalt. Ég veit ekki til að gerð hafi verið rannsókn á hvort finna megi einhverjar bragreglur innan rappkvæða. Þegar maður hlustar á rapp þá virðast allavega vissar hneigðir byrjaðar að gægjast fram, t.d. í gengilsrappinu. Spurningin hér Heimildir: AFRIKA. 1996. „http://www.chamberz.co.uk/, (Chat 02 May 1996).“ SonicNet 1996. Ásgeir Blöndal Magnússon. 1995. Islensk orðsifjahók. Orðabók Háskólans, Reykjavík. Bjami Þorsteinsson. 1906-1909. Islenzk Þjóðlög. S.L.Mpller, Kaupmannahöfn. Dene, Lewis. 1995. „The best of the Sugarhill Gang“. Geisladiskur, formáli. Egils saga og Grettis saga. 1987. Ritstjóri Bragi Halldórson o.fl.Svart á Hvítu, Reykjavík. Egils saga Skallagrímssonar. 1988. Sigurður Nordal sá um útgáfuna. Hið íslenzka fomritafélag, Reykjavík. Fagrskinna-Nóregskonungatal. 1984. Bjami Einarson sá um útgáfuna. Hið Islenzka fomritafélag, Reykjavík. GMoney. 1996. Chicago Tribune, l.des. Finnst einnig á: http://www.chamberz.co.uk/ er hvort og hvenær hneigðir í rappskáldskapnum verða að reglu sem allir gangast undir líkt og gerðist með dróttkvæðaháttinn. Ég enda hér á orðum L.A.-rappskáldsins og nútímavíkingsins Ice-T. Við getum ímyndað okkur Egil Skallagrímsson með gullhringa frá konungum á fingrum. gyrtan sverði og reiðubúinn til orustu. Skyldi Egill genginn aftur?: Gotta knot in my pocket weighin’at least a grand Gold on my neck my pistol’s close at hand I’m a self made monster of the city streets! Gravediggaz. 1994. Niggamortis. Geisladiskur. Gee Street. Heimskringla. 1941. Bjami Aðalbjamarson sá um útgáfuna. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík. Ice-T. 1987. „Rhyme pays“. Geisladiskur. _______. 1988. „Power“. Geisladiskur. Nguyen Ha, Vina. 1996. „http://www.chamberz.co.uk/“ (Articles). Sigurður Nordal. 1942. Islenzk menning, fyrsta bindi. Mál og menning, Reykjavík. Vésteinn Ólason. 1992. lslensk bókmenntasaga I. Mál og menning, Reykjavík. Viðtöl og umfjöllun um Ice-T : http//www.daveyd.com/iceprops.html http//www.altculture.com/site/entries- apilot/icextx.html 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.