Mímir - 01.06.1997, Side 67
besta fulltrúa Z-flokksins, AM 502 4to (sbr. i-iii). í
AM 160 fol. (aðaltextanum) er leshátturinn
afeyringar, á þeim stað sem áður um getur, en í
AM 502 4to er leshátturinn af Eyri. í AM 502 4to
myndi umrædd málsgrein í Hávarðar sögu því
vera: þá kómu þar þeir af Eyri á þingit, ok segja
þessi tíðendi [...]. (HávBKÞ: 57)
Af þessu mætti e.t.v. draga þá ályktun að orðið
afeyringur sé ekki upprunalegt í sögunni, og þessi
lesháttur styðji þá hugmynd að orðið hafi ekki
staðið í Hávarðar sögu þegar hún var fyrst rituð.
En þá kemur það til, að samhengi sögunnar sýnir
að leshátturinn af Eyri, í AM 502 4to, getur ekki
verið upprunalegur. Sá bardagi sem þeir ólánssömu
menn komu frá á þingið, fór skv. sögunni fram í
Otradal, en ekki á Eyri sem er handan fjarðarins,
samkvæmt sögunni. Er hér þá líklega um það að
Heimildir
Alþb = Alþingisbækur Islands. 1912-1969.
Sögufélag, Reykjavík
Arna saga biskups. 1972. Þorleifur Hauksson bjó
til prentunar. Stofnun Ama Magnússonar,
Reykjavík
Bjöm Halldórsson. 1992. Orðabók. íslensk-
latnesk-dönsk, Eftir handriti í stofnun Arna
Magnússonar í Kaupmannahöfn. Jón Aðalsteinn
Jónsson sá um útgáfuna. Orðabók Háskólans,
Reykjavík
Bps = Biskupsskjalasafn
Bún = Búnaðarrit. 1887-1908. Búnaðarfélag
íslands, Reykjavík
Fritzner, Johann. 1886. Ordbog over Det gamle
norske Sprog. Den norske Forlagsforening,
Kristiania
Halldór Guðmundsson. 1990. „Skáldsöguvitund í
Islendinga sögum“. Skáldskaparmál I: 62-72.
Stafaholt hf., Reykjavík
HávBKÞ = Hávarðar saga Isfirðings. 1923. Bjöm
K Þórólfsson gaf út og ritaði inngang. Samfund
ræða að ritari AM 502 4to hefur ekki þekkt orðið
afeyringur og talið vera misritun á ferð í forriti
sínu og því ritað afEyri í staðinn.
Þetta hefur þótt svo augljós villa í því handriti
að útgefendur hirða ekki um að geta þessa
lesbrigðis í útgáfu sinni á sögunni í Islenskum
fornritum (sjá ÍF VI: 354).
Það má því ljóst vera að orðið afeyringur er
upprunalegt í bæði Ama sögu og Hávarðar sögu.
Orðið hefur upphaflega átt við um fé, og hefur
höfundur Hávarðar sögu þekkt orðið og notað það í
yfirfærðri merkingu, um þá menn sem glötuðu
eyrum sínum í viðureigninni við Hávarð og félaga
í Otradal, og þá um leið verið að skopast vegna
þeirra hugrenningartengsla sem orðið býður upp á.
til udgivelse af gammel nordisk litteratur,
Kpbenhavn
Háv. = Hávarðar saga Isfirðings. 1943. Islenzk
fomrit VI, Bjöm K. Þórólfsson og Guðni
Jónsson gáfu út. Hið íslenzka fornritafélag,
Reykjavík
Jónas Jónsson. 1945. Islenzkir Þjóðhættir. Jónas og
Halldór Rafnar gáfu út, Reykjavík
Magnús M. Lárusson. 1958. „Ejemærke“. KLNM
III : 543-546
NL = Norges Gamle Love indtil 13871. 1846.
Udgivne ved R. Keyser og RA. Munch,
Christiania
Ordb. = Ordbog over det norrpne prosasprog, 1 a-
bam. 1995. Udgivet af Den amamagnæanske
kommission, Kpbenhavn
Sigfús Blöndal. 1980 (1920-1924). Íslensk-Dönsk
orðabók. Íslensk-Danskur orðabókarsjóður,
Reykjavík
Þorleifur Hauksson. 1972. „Inngangur". Arna saga
biskups: vii-cxi. Stofnun Ama Magnússonar,
Reykjavík
65