Mímir - 01.06.1997, Page 68

Mímir - 01.06.1997, Page 68
Tönkur og hækur Hádegisstundir - þokunni hefur létt til yst í firðinum sé ég Drangey á sama stað og hún var í gær (júní 1996, Skagafirði) Það fór að rigna - fegurð Ódáðahraunsins hvar hefur þú týnst? (ágúst 1996, á Ódáðahrauni) Á Borgamesleiðinni keyrandi um nóttina - logandi kerti báðum megin við veginn - hljóðlausir næturverðir (ágúst 1996, á leið til Borgarness) Skækjur stelkanna úti í túninu boða heitan dag (mars 1996, Reykjavík) Allan febrúar gluggi minn snjói þakinn Hvasst og snjókoma - hversu er hvinur vindsins ólíkur söng spóanna! (febrúar 1997, Reykjavík) Aurelijus Vijunas

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.