Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 18

Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 18
ég að skipta minningargreinimum í þrjá flokka til þess að útskýra þróunina frá hinu samfélags- lega til hins persónulega: Ævisögulegar minn- ingargreinar, endurminningagreinar og sjálf- hverfar minningargreinar. Þessi þriggja flokka skipting er byggð á at- hugun minni á minningargreinum frá árunum 1966,1976,1986,1996 og2006. ’ Hún ervissu- lega ekki tæmandi og þess ber að geta að flokk- arnir skarast alltaf á einhvern hátt. 2.1 Ævisögulegar minningargreinar Fyrstu minningargreinarnar sem birtust í ís- lenskum dagblöðum voru ævisögulegar og enn í dag finnast slíkar greinar á síðum blaðanna þótt fæstar séu þær lausar við sjálfsævisögulega spretti. I ævisögulegum minningargreinum er ævi hins látna rakin frá vöggu til grafar og sagt frá helstu afrekum á lífsleiðinni. Höfundur stíg- ur vissulega inn í textann og segir einhver deili á sér en hann heldur sig þó til hlés. Hér er ekki á ferðinni vitnisburður höfundar um hinn látna heldur fremur vitnisburður samfélagsins sem höfundur skráir niður. Tilfinningalegri tjáningu eru skorður settar og höfundur tjáir sig ekki um sinn eigin missi (Arnar Arnason o.fl. 2003:280). Ævisögulegar minningargreinar eru, eins og elstu minningargreinarnar, skrifaðar af einhverj- um sem þekkti hinn látna vel en var þó ekki í hópi þeirra allra nánustu. Það þótti ekki við hæfi að skrifa um börn sín, foreldra eða maka og svo þykir sumum enn. Þar sem ævi hins látna og lífshlaup er í fyrirrúmi fjalla ævisögu- legar minningargreinar ekki um ung börn. 3 Við gerð B.A.-ritgerðar minnar skoðaði ég minningar- greinar frá síðustu 50 árum. Notað var úrtak greina úr Morgunblaðinu frá því í janúar árin 1966, 1976 og 1986, vikuskammtur frá hverju ári. Vegna aukins fjölda voru einungis skoðaðir þrír dagar árin 1996 og 2006. Að auki voru skoðaðar sérstaklega noklaar áhugaverð- ar greinar sem ekki féllu inn í úrtakið sjálft. Minningargreinar um lítil börn voru einfald- lega ekki við hæfi á sama hátt og fólki þykir undarlegt þegar fólk í blóma lífsins sest niður og skrifar ævisögu sína. Mannlýsingin er þungamiðjan í ævisögu- legum minningargreinum enda er leitast við að gefa lesandanum mynd af hinum látna sem lifir eftir dauða hans. Islendingar sóttu í þann arf sem þeir þekktu og oft má finna mannlýsingar sem minna á lýsingar Islendingasagnanna. Mannlýsingin er bein og persónunni eru gefnir eiginleikar sem eru endanlegir og breytast ekld. Hér er á ferðinni sterk eðlishyggja þar sem gengið er út frá því að hver einstaklingur hafi vissan kjarna, viss einkenni sem eru endanleg og óumdeilanleg. Svona var hann (sbr. Guð- mund Andra Thorsson 1999:16-17). Við ævisöguritun beita höfundar alltaf ein- hverri sagnfræði eða fræðimennsku við skrif sín (Gunnþómnn Guðmundsdóttir 2004:33). Þessu er eins farið með ævisögulegar minningargrein- ar. Þar er ekki óalgengt að finna megi sagnfræði- legan fróðleik eða samfélagslýsingar sem ef til vill koma hinum látna ekki beinlínis við en skipta þó máli því að með þeim er einstakling- urinn staðsettur í samfélagi og tíma. Samfé- lagslýsingarnar auka heimildargildi greinanna og gefa þeim aukið vægi. Við lærum ekki að- eins um manneskjuna sem slíka heldur einnig um samfélagið sem hún tilheyrði: Á þessum tíma var ekki eins auðvelt að ferð- ast og nú. Ungt fólk, sem hafði áhuga á að sjá sig um, skoða landið og kynnast einhverju nýju, fór gjarnan í kaupavinnu í aðra lands- fjórðunga. Svo mun því hafa verið varið með X (Morgunblaðið 1966).4 Greinar sem lýsa vel samfélagi, sveit eða sögu- legum atburðum megna ekki eingöngu að festa minningu hins látna í sessi heldur reisa þær 4 Þegar vitnað er í texta úr minnmgargreinum hefur nöfnum verið breytt í X. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.