Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1995, Blaðsíða 19

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1995, Blaðsíða 19
17 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1995 orðinn svo helvíti gleyminn og kom með mér út aftur. I dag mundi sjúkdómur Bjarna flokkast undir “alsheimer”, sem hefur gert mörgum lífið leitt og erfitt. En skapgóður var hann og léttur í lund, stríðnisglettinn úr hófi fram. Þegar faðir minn týndist þann 25. ágúst 1974 var umfangsmikil og fjölmenn leit gerð að honum. Allir sem gátu því við komið á Nesinu tóku þátt í henni og lögðu sinn skerf fram á margvíslegan hátt. Leitarsveitir komu frá Reykjavík, Hafnarfirði, Borgar- nesi og víðar að. Einnig voru notaðir hundar og þyrla, en allt án nokkurs árangurs. Viljum við systkinin sem eftir lifa þakka öllum þeim sem stóðu að leitinni að föður okkar og lögðu á sig mikið erfiði. 19. apríl 1995 Sigurgeir Bjarnason og Guðrún María Bjarnadóttir

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.