Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.1995, Blaðsíða 40
38
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1995
Úr sjóslysasögu Ólafsvíkur:
ÞEGAR mb. FRAMTÍÐIN FÓRST
Sigurdór Eggertsson
Laugardaginn 27. september
árið 1947 varð sá hörmulegi
atburður hér í Olafsvík að mb.
“Framtíðin”, 18 lesta vélbátur
hvolfir hér rétt utan við
hafnarmynnið. Með bátnum
fórust 3 ungir dugnaðarmenn
sem miklar vonir voru bundnar
við hér í byggðinni. Þeir sem
létust voru þeir Lárus Sveinsson,
skipstjóri, Sigurður Sveinsson,
bróðir Lárusar og Magnús
Arnason.
Þessara manna minnumst við í
dag á þessum sjómannadegi eins
og annarra manna sem farist hafa
á sjó.
Eins og fram kemur í 10. tbl.
Ægis, mánaðarriti Fiskifélags
Islands í október 1947, voru þar
einnig um borð tveir ungir
drengir þegar slysið varð. Þetta
voru þeir Gunnar Randversson,
16 ára, sem nú býr á Akureyri og
Sigurdór Eggertsson, 10 ára, sem
er starfsmaður Olís hér í Ólafsvík
í dag. Margir krakkar stóðu í
röðum til að komast út með
þessum bátum, sem voru þennan
laugardag að sækja kol út í norskt
flutningaskip sem lá hér úti fyrir
höfninni. Meðal annarra fékk
Guðmundur Sveinsson, sem þá
var 7 ára og bróðir þeirra Lárusar
og Sigurðar, að fara með í ferðina
á undan þessari örlagaríku ferð
sem hér um ræðir. Á báti þessum,
“Framtíðinni” var Lárus Sveinsson
skipstjóri en hann átti hann í
félagi með Víglundi Jónssyni,
útgerðarmanni hér í Ólafsvík.
Þeirra samvinna var þá nýbyrjuð
en saman reistu þeir
fiskverkunarstöðina Hróa h.f.
Lárus heitinn var mjög dugmikill
og aflasæll skipstjóri.
I viðtali Sjómannadagsblaðs
Snæfellsbæjar við Sigurdór nú á
vordögum segir hann svo frá
þessum hörmulega atburði:
“Ég man að “Hrönnin” var líka
að sækja kol í þetta skipti og
skipstjóri á henni var Guðmundur
2 r,n Æ G I R
hér að fara með í þessar ferðir en
ekki fengu þó allir að fara. Einnig
var mikið sport að fá að vera í
“bringingarbátunum”, en það
voru þeir bátar kallaðir sem
skipað var í vörum úr
flutningaskipunum. Voru þeir
dregnir af vélbátunum. Eg man
að það fór svolítill tími í þessa ferð
því mér var orðið kalt. Það var
svolítill kaldi þennan dag. Voru 3
- 4 pokar hífðir um borð í einu í
bátinn. Voru þeir látnir á dekkið
en ekkert í lestina þar sem ekki
átti að fara fleiri ferðir.
Ennfremur voru settir fleiri pokar
en venjulega. Kaupandi að
þessum kolum var Kaupfélagið
Dagsbrún. Þegar við erum að
beygja inn að Suðurgarðinum,
sem þá var en þar
átti að setja
kolapokana upp á
bíla,- þá skipti
engum togum að
báturinn fer að
hallast á bakborðs-
Þrír
menn
drukkna í Olafsvík.
Liiugnrdaginn 27 %fptembcr slCa^tl unnu
bút.ir i Olní>'ik nö |>vi aft flytj» kol I land
úr skipi. mtiii l.i J»ar .4 hófninni. Þá cr undlr
kxold var komiP og n*vt HöaMl háturinn
vnr á lciö til landv grkk alda fi hann. þcgar
hann brvgöi rótt utan viö hafnarmynniö.
ok hvolfdi honum »vipNtundiv viö þaö. A
báttnim voru |>rir sklpMncnn og mik þrirra
1f. úra piltur og H röa 9 ára drcngur Pdt-
urinn kunni aö >vnd* og «at hann hnldiö
vrr á floti. rn drrriKiirinn naöi hnldi I poka.
«rm flrytti honum Bátar >á. rr \ar viö kola-
skipiö úli á hófninni. kom rftir örlitla
«ttind á slysstaöinn nAöt hann drm«num
og piltlnum. rn til >kip«mannn sávt rkkrrt
' batnum " 'oru tvrir þcirra l
stirivhúvi Brátt
^ n ok reynt aö
Jensson. hg m iand> Kn
'lnn réttur
féklc að fara með •
- i.ii-
Framtíðinni ásamt
Gunnari að sækja kol út í skip
sem lá hér út af höfninni. Þetta
var mjög vinsælt meðal krakkanna
/,<]ru.« Si’eimson, formftöur. f. 19 m*rf
1919. H.rnn vnr kva-ntur Strinunni l»o^
strinsdóttur. o« áttu þau tvó börn ung
Sigurönr Soeinsson, f 7. nóv. 192$
Ökvjrntur Hann \ar bróöir LániMir
Maffnús Jóhannsson. 1 28 Júni 192|
ókvjentur.
l.tk l.árusar hritins rak tunnudag*
kvóldiö rftir. cn hinna hafa rnn rkk
íundi/t. m
Aö mónnuni þr««um ólluni rr sjónar*
sviptlr inikill. þ\l aö þrir voni á hb'.mftskriw
ilugniiklir o« fram>«rknir Þrir hóföu l»c««
«\nt. aö þaö rúm \ar \rl *kipaö. srm Jwii , .
storíuÖu I Bcrt haföi þrtta komiö fram hjí StyTlO
Lirusi. < n.i.i hftffii hbnura hlolnAxt nokfl . ,
nöstaöa tii iö svn.i hv»ö i hnnum hjd megin, Lárus var
Hann haföi i nokkur ur haft forráö á *jj . f
o« Inriö svo mrö þau. ..ö þvi \:.r \ritt at; að S álrSÖgOU mn 1
hvgli um allan Brciöafjörö Hnnn var °
nflasflfll. ódrigur < « harÖRrr i «j..frröuni sEyfishÚSinU Og
aö til |<rs\ var tekiö af öllum. srm U J o
-kklu Marg sinnis var hann aflahievtur ^lVlirf^lir Og
hliðina og það
endar með því að
honum hvoifir.
Ég man það að ég
stóð í lúkar-
kappanum og hélt
mér fast og fann
að sjór rann niður
í lúkarinn.
Gunnar stóð við
bakborðs-
Sigurður
Magnús stóðu fram á bátnum.
Eg fann svo að ég var kominn á
bólakaf en svo skýtur mér