Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 89

Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 89
sveppurinn geti borið aldin,* ** *** **** þegar hann vex með döglingsvið, eitthvað í líkingu við það, sem Singer átti við, þegar hann vex með skógarfuru. Sveppafræðingarnir Grand (1968), Linnemann (1971) og Molina &Trappe (1982) hafa sannað, að S. grevillei getur mynd- að útræna svepprót með P. menziesii í hreinrækt í tilraunastofu. Árið 1938 talar M.C. Raynerum myndun svepprótar í hreinrækt með Pinus caribea og Pinus taeda. Úr því S. grevillei getur vaxið með Pinus sylvestris, skv. reynslu Schwitzers og Singers, en á hins vegar í erfiðleikum með að mynda aldin sem fylgisveppur skógarfuru, skv. reynslu Singers, er hreint ekki óhugsandi, að lerkisúlungurinn hafi verið í Nor- egi löngu áður en tekið var að gróðursetja þar lerki. Og það gæti hafa hjálpað til, að sveppur- inn fór svo fljótt að vaxa með lerki, sem er honum betri félagi en skógarfuran." Fundinn með döglingsvið á Hallormsstað Sl. sumar (1998) var ég einu sinni sem oftar að skoða hinn ofurfagra teig af döglingsvið (kvæmi Kamloops, Bresku Kól- umbíu), sem gróðursettur var 1963 við Jökullæk í Hallorms- staðaskógi. Rak mig þá í roga- stans, er ég sá lerkisúlung í miðj- um teignum. Svo langt er þarna að næsta lerki, að hann hlaut að vera þúinn að taka upp samþand við döglingsviðinn. Því miður hafði ég ekki sinnu á að taka mynd af honum í haust, svo að ég get ekki lagt fram mynd sem sönnunargagn. Ég treysti því þara, að góðfúsir lesendur trúi mér! Loks vil ég nefna atriði, sem getur stuðlað að því, að lerkisúl- ungur kýs sér döglingsvið að félaga frekar en margar aðrar ætt- kvíslir barrtrjáa: Þröstur Eysteinsson sagði mér nefnilega, hvað ég vissi ekki fyrir, að döglingsviður væri skyldastur lerki allra ættkvfsla barrtrjáa. * Einn þekktasti sveppafræðingur á Norð- urlöndum, höfundur sveppaflóru, sem sonur hans, prófessor Morten, hefir endur- útgefið og aukið. ** Kennari minn í skógræktarfræði á Ási. *** Þetta er skrifað 1986. **** Það eru aldin sveppanna, sem við sjáum ofanjarðar og köllum „svepp". Hinn eiginlegi líkami er í raun neðanjarðar og lítt sýnilegir þræðir, kallaðir i'mu. Micna Endalaus ánægja Kraftmesta vélin ... 76 hestöfl - bein SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.